Bankablaðið - 01.12.1976, Page 35

Bankablaðið - 01.12.1976, Page 35
Nýr hagfrœðingur Seðlabankans Bjartti Bragi Jónsson. Bjarni Bragi Jónsson hefur verið ráðinn hag- fræðingur Seðlabankans og forstöðumaður hag- fræðideildar bankans og tók hann við starfinu 1. september s.l. Bjarni er fæddur 1928 og lauk námi í við- skiptafræði við Háskóla íslands 1950. Hann stundaði framhaldsnám í hagfræði við háskól- ann í Cambridge og hefur víðtæka starfsreynslu bæði hérlendis og erlendis. Bjarni starfaði meðal annars hjá Sambandi íslenskra samvinnufélaga og við Framkvæmda- banka íslands. Síðar starfaði hann við Efna- hagsstofnunina og var forstjóri hennar 1969 til 1971. Frá stofnun Framkvæmdastofnunar ríkisins hefur hann verið forstöðumaður áætl- anadeildar hennar. Fylgist með efnahagsmálum Lesið HAGTÖLUR MÁNAÐARINS • Afgreiðsla í Hagfræðideild Seðlabanka íslands. BANKABLAÐIÐ 33

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.