Bankablaðið - 01.12.1976, Qupperneq 43

Bankablaðið - 01.12.1976, Qupperneq 43
Merk afmæli slarfsmanna Landsbanka fslands Ámi Sigurjónsson Árni Sigurjónsson, bankastjórnarfulltrúi í Landsbanka íslands, varð 60 ára 22. febr. s.l. Þá átti hann einnig 45 ára starfsafmæli 2. janú- ar s.l. Árni hefir unnið Landsbankanum langt og mikið starf. Lengst af mun hann hafa starfað við verðbréfadeild bankans, afurðalánadeild og nú hin síðari ár sem sérstakur fulltrúi banka- stjórnarinnar. Þá hefur Árni tekið virkan þátt í félagsstarf- semi innan bankans og gegnt trúnaðarstöðum fyrir FSLI m.a. verið fulltrúi félagsins á sam- bandsþingum Sambands ísl. bankamanna. Um árabil hefir Árni átt sæti í stjórn Eftir- launasjóðs Landsbankans og Seðlabankans, sem fulltrúi starfsfólks bankanna. Auk annarra félagsstarfa má minnast þess að Árni hefir verið um áraraðir mjög virkur félagi í KFUM og er nú formaður félagsins. Einnig hefir hann verið virkur og áhugasamur með starf Skógarmanna í Vatnaskógi. B.G.M. Gunnar Ólafs Gunnar Ólafs, fulltrúi í gjaldeyrisdeild bank- anna, varð 65 ára 18. apríl s.l. Gunnar hefir starfað um árabil í Landsbanka íslands, fyrstu árin starfaði hann í aðalbankanum, en hin síð- ari ár hefir hann starfað í gjaldeyrisdeild bank- anna að Laugavegi 77. Gunnar er vel gerður, kátur og glaður og hinn besti drengur. Hann hefir verið farsæll í störfum fyrir bankann og einnig í öðrum störfum. Nokkuð hefir hann fengist við félagsmál bankamanna og ávallt lagt þar gott orð til. B.G.M. Guðlaug Sigurðardóttir Guðlaug Sigurðardóttir, starfsstúlka á síma- skiptiborðinu í Landsbanka íslands varð 70 ára 20. mars s.l. Jafnframt átti hún 35 ára starfsafmæli í bankanum 6. júlí. Guðlaug hefir unnið bankanum langt og gott starf. Starf síma- stúlku í stórri stofnun sem bankanum, er eril- samt og að öllu jöfnu heldur vanþakklátt starf. Það þarf mörgum að þjóna og allir vilja skjóta afgreiðslu. Starf símaþjónustu í stórri stofnun sem Landsbankanum er mikilvægt og hefir Guðlaug lagt sitt til að sú þjónusta hefir verið í ágætum og miklum sóma. Byggist það starf á röskleika þeirra sem við símaþjónustuna vinna. Guðlaug er létt í skapi og dagfarsprúð. Við sem unnið höfum með henni um árabil vitum að það er gott og traustvekjandi að eiga vin- áttu hennar. Þegar hún nú lítur yfir langan og skemmtilegan starfsdag í bankanum og rifjar upp liðin ár, sendum við gamlir starfsmenn í bankanum henni árnaðaróskir og þökkum sam- starfið. B.G.M. BANKABLAÐIÐ 4 T
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.