Bankablaðið - 01.12.1976, Qupperneq 47
bankans austur á Firði. Þar var keppt við skák-
samband Austurlands, bæði í hægum skákum
og hraðskákum. Skáksamband Austurlands
sigraði í kappskákunum, 6:4, en í hraðskák-
inni urðu Landsbankamenn hlutskarpari, sigr-
uðu með 105 vinningi gegn 95.
Allar móttökur voru hinar höfðinglegustu.
Austfirðingar sáu um allt uppihald keppenda,
en fargjöldin greiddi Landsbankinn.
M.erkisafmæli starfsmanna Landsbankans:
Guðlaug Sigurðardóttir, 70 ára 20. mars
Jón Kolbeinsson, 70 ára 2. ágúst
Árni Sigurjónsson, 60 ára 22. febrúar
Ólöf Magnúsdóttir, 60 ára 28. júní
Sigurður J. Pétursson, 60 ára 10. júlí
Guðjóna Kristjánsdóttir, 60 ára 29. júlí
Iðunn Geirdal, 60 ára 18. desember
Stefanía Einarsdóttir, 50 ára 16. janúar
Sigurborg Ágústsdóttir, 50 ára 7. febrúar
Áróra Pálsdóttir, 50 ára 29. mars
Stefán Pétursson, 50 ára 9. apríl
John Sigurðsson, 50 ára 31. maí
Anna M. Ólafsdóttir, 50 ára 19. sept.
Áslaug Axelsdóttir, 50 ára 15. okt.
Geir Runólfsson, 50 ára 20. okt.
Magnús Guðnason, 50 ára 9. nóv.
50 ára starfsafmæli:
Jón G. Sólnes, Akureyri
45 ára starfsafmæli:
Árni Sigurjónsson, aðalbanka
Einar Kristjánsson, Eskifirði
Haukur Vigfússon, Veðdeild
40 ára starfsafmæli:
Hannes Þorsteinsson, aðalbanka
35 ára starfsafmæli:
Hafsteinn O. Hannesson, Eskifirði
Guðlaug Sigurðardóttir, aðalbanka
Daníel Bergmann, Langholtsútibúi
Sigurður P. Björnsson, Húsavík
30 ára starfsafmæli:
Þórdís Sigurjónsdóttir, endurskoðun
Stefán Þórðarson, verðbréfadeild
Helgi Jónsson, Isafirði
Þorbjörn Ólafsson, aðalbanka
Haukur Heiðar, aðalbanka
25 ára starfsafmæli:
Árni G. Jensson, Neskaupstað
Sveinn E. Elíasson, Akranesi
Geir Runólfsson, Aursturbæjarútibúi
20 ára starfsafmæli:
Guðmundur Guðjónsson, ísafirði
Dóra Bernharðsdóttir, Akureyri
Sigurður H. Jóhannsson, aðalbanka
Rafn Gestsson, endurskoðun
Ólafur I. Jónsson, Akranesi
Bjarni Dagsson, Selfossi
Karl Hallbjörnsson, Austurbæjarútibúi
Árni Sveinsson, endurskoðun
Richard Þorláksson, Árbæjarútibúi
Stöðuveitingar í Landsbanka íslands 1976:
Anna Pétursdóttir, fulltrúi í ábyrgðum og
innheimtu frá 1.4. 1976.
Birgir B. Svavarsson, deildarstjóri á Akur
eyri frá 1.9. 1976.
Sigurður J. Pálmason, deildarstjóri á Akur-
eyri frá 1.9. 1976.
Hallgrímur Bogason, bókari í Grindavík frá
1.10. 1976.
Magnús Gíslason, útibússtjóri á Akureyri
frá 1.11. 1976.
Noregsferð handknattleiksmanna Landsbank-
ans.
Dagana 7.—10. maí í vor fór handknatt-
leikslið Landsbankans í keppnisför til Noregs
Ferðin hófst með því að menn mættu á
,,Fléttan'' gengur upp. Örskömmu síðar hafði Jói
skorað örugglega.
BANKABLAÐIÐ 45