Bankablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 48

Bankablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 48
Noregsfararnir. Loftleiðahótelinu kl. 6,30 föstudaginn 7. maí, og var haldið með rútu til Keflavíkurflugvall- ar, og þaðan var flogið til Osló kl. 9.00. Lent var í Osló í sól og blíðu og voru þar mættir forystumenn íþróttanefndar Bergen Bank, á- samt Jóhönnu Ottesen, viðskiptafræðingi úr Hagdeild Landsbankans, en hún hafði starfað í Bergen Bank um nokkurra mánaða skeið. Síðan var haldið inn í borgina á hótel Gylden- love þar sem dveljast átti næstu daga. Eftir að menn voru búnir að koma sér fyrir og höfðu skoðað næsta umhverfi var haldið í Trasop- hallen í Opsal sem er eitt af úthverfum Osló. Þá átti að spila fyrsta leikinn, sem var gegn Den Norske Creditbank. í upphafi var leikur- inn nokkuð jafn, en fljótlega náðu Landsbanka- menn forystu og sigruðu örugglega 15:10. Um kvöldið var hópnum boðið á árshátíð Bergen Bank sem haldin var á einu glæsileg- asta hóteli borgarinnar Hótel Skandinavia. Við innganginn lék hljómsveit létt lög og þegar inn var komið var veislugestunum, sem voru um 1000 manns boðið upp á hanastél en síðan var gengið í aðalsalinn og var þar snæddur marg- réttaður kvöldverður. Undir borðum voru margar ræður haldnar og meðal ræðumanna var fararstjóri ísl. hópsins Ari F. Guðmunds- son, sem þakkaði gott boð og frábærar mót- tökur og bað síðan Landsbankamenn að rísa úr sætum og hrópa ferfalt húrra fyrir okkar norsku vinum. Þetta féll í góðan jarðveg hjá Norðmönnum og var mikið og langt lófaklapp á eftir. Síðan var stiginn dans en Landsbanka- menn héldu heim á hótelið sitt skömmu eftir miðnætti, því daginn eftir átti að leika annan leikinn í ferðinni. Menn risu árla úr rekkju, snæddu morgunverð og fóru síðan í göngu- ferð um miðborgina. Um hádegið var síðan haldið til Opsal og kl. 12,30 hófst leikur við Bergen Bank. Sá leikur var mjög jafn og skemmtilegur og skiptust liðin á að halda for- ystunni fram á síðustu mínútur en þá sigu Landsbankamenn fram úr og sigruðu með 15:13. Um kvöldið var farið á veitingastað með fulltrúum bankanna þriggja og var þar skipst á gjöfum. Daginn eftir var þriðji leik- 46 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.