Bankablaðið - 01.12.1976, Page 57

Bankablaðið - 01.12.1976, Page 57
varður Jósefsson deildarstjóri í víxladeild og Ragnar Marinósson deildarstjóri í útibúinu í Keflavík. í haust var svo skipað í fjórar nýjar fulltrúastöður í bankanum. í ár voru liðin 20 ár frá stofnun Verslunar- sparisjóðsins og 15 ár frá stofnun Verslunar- bankans og áttu eftirtaldir 15 og 20 ára starfs- afmæli. 20. ára: Höskuldur Ólafsson bankastjóri, Björgúlfur Bachmann aðalféhirðir. 15. ára: Bára Guðmannsdóttir, Björn Karlsson, Ólafur Þórólfsson, Tryggvi Árnason, Steinn Valur Magnússon. Ég er bara að hringja í bankann og spyrja hvort sé til fyrir ávisuninni sem hann lét mig fá fyrir að fara út. Frá Félagi bankamanna á Suðurnesjum Félag bankamanna á Suðurnesjum hélt fyrstu árshátíð sína 24. nóv. s.l. í safnaðarheimilinu í Innri-Njarðvík, og var húsið fullsetið. Haukur Þórðarson söng einsöng við undirleik Ragn- heiðar Skúladóttur. Efnt var til happdrættis og voru ýmsir góðir munir, sem ýmis fyrirtæki höfðu gefið. Dansað var til kl. 2. e. m. og voru allir mjög ánægðir með ballið. Góður vinningur. Og dansinn dunaði. BANKABLAÐIÐ 55

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.