Bankablaðið - 01.12.1985, Side 9
Trúnaðarmannafræðslan
1985
Alls voru það 31 trúnaðarmaður sem
útskrifaðist á þessu ári úr fræðslukerfi
SÍB. Haldin voru tvö námskeið. Nám-
skeið I var haldið í Munaðarnesi í maí
og námskeið II í Reykjavík í október.
Þátttakendur voru:
Frá Sparisjóði Kópavogs:
Guðrún Guðmundsdóttir.
Frá Sparisjóði Mýrasýslu:
Magnús Þorkelsson.
Frá Sparisjóði Bolungarvíkur:
Steinunn Annasdóttir.
Frá Sparisjóði Flafnarfjarðar:
Helgi Harðarson.
Frá Sparisjóði vélstjóra:
Inga Ásgeirsdóttir.
Frá Verzlunarbankanum:
Jóhanna Reynisdóttir, Keflavík.
Frá Samvinnubankanum:
Sigríður E. Þórðardóttir, Sauðárkróki.
Margrét Jónsdóttir, Selfossi.
Hansína Hannesdóttir, Akranesi.
Sigríður G. Árnadóttir, Vík í Mýrdal.
Frá Iðnaðarbankanum:
Haukur Ármannsson, Akureyri
Páll Kolka ísberg, aðalbanka
Frá Búnaðarbankanum:
Yngvi Ó. Guðmundsson, aðalbanka.
Gunnar Atlason, Stykkishólmi
Björg Kjartansdóttir, hagdeild
Guðrún H. Guðmundsdóttir, Hverag.
Frá Útvegsbankanum:
María R. Gunnarsd., Álfheimaútibú
Hrafnhildur Kristjánsdóttir, aðalb.
Ingigerður Einarsdóttir, aðalbanka
Hallfríður Skúladóttir, aðalbanka
Frá Landsbankanum:
Kristrún Guðmundsdóttir, Breiðholti
Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Raufarhöfn
Ágústa Marísdóttir, ísafirði
Agnes Árnadóttir, Húsavík
Brynhildur E. Pálsdóttir, Múlaútibú
Arndís A. Sveinsdóttir, Hvolsvelli
Halldór Kristiansen, Vesturbæjarútib.
Sigrún Vilbergsdóttir, Breiðholti
Guðríður Guðmundsdóttir, Austurbær
Frá Seðlabankanum:
Runólfur Sigurðsson
Hugrún Rafnsdóttir
Eftirtaldir trúnaðarmenn tóku ein-
göngu þátt í námskeiði I:
Frá Landsbankanum:
Guðmundur Þorvaldsson, Akranesi
Kristjana Einarsdóttir, Akureyri
Frá Útvegsbankanum:
Fjóla Jensdóttir, Vestmannaeyjum
Frá Búnaðarbankanum:
Þorbjörg Magnúsdóttir, Hólmavík
Frá Samvinnubankanum:
Pálína Ásgeirsdóttir, Vopnafirði
Frá Alþýðubankanum:
Brynja Friðfinnsdóttir, Akureyri
Ólöf Magnúsdóttir,Múlaútibúi Lands-
bankans,tók þátt í námskeiði II ein-
göngu.
Upplýsingar um námskeiðin
Bæði námskeiðin voru einum deginum
lengri en árið á undan. Var þetta til
mikilla bóta, því bæði er námsefnið
mjög yfirgripsmikið og einnig þarf að
gefast tími til raunverulegrar þjálfun-
ar. Hér á eftir verður getið helstu þátta
sem farið var yfir á hvoru námskeiði
fyrir sig:
Trúnaðarmannanámskeið I
1) Almenn félagsstörf. Leiðbeinandi
Diðrik Haraldsson. 2) Starfsemi SÍB.
Helgi Hólm og Guðrún Ástdís Ólafsd.
3) Kjarasamningar SÍB. Hinrik
Greipsson. 4) Bankamannaskólinn.
Sigurður Geirsson. 5) Réttindi og
skyldur trúnaðarmnna. Guðrún Ástdís
Svipmyndir frá Munaðarnesi.
Ólafsdóttir. Hér var meðal annars
notuð sú aðferð að láta þátttakendur
setja upp í leikformi ýmis konar
vandamál sem upp koma á vinnustöð-
um. 6) Tæknimál. Helgi Hólm og
Hrafnhildur B. Sigurðardóttir.
Trúnaðarmannanámskeið II
1) Almenn félagsstörf, framh. Diðrik
Haraldsson. 2) Kjarasamningar SÍB,
framh. Hinrik Greipsson og Yngvi Örn
Kristinsson. 3) Réttindi og skyldur
trúnaðarmannsins. Helgi Hólm, Guð-
rún Hansdóttir og Sólveig Guðmunds-
dóttir. 4) Heimsókn í Bankamanna-
skólann. Umræður við skólanefnd og
skólastjóra um stöðu og framtíð
skólans. Sigurður Geirsson. 5) Hvað er
vísitala. Björn Arnórsson, hagfræð-
ingur BSRB. 6) Starfsmannafundir.
Helgi Baldursson, fræðslufulltrúi.
Lagið tekið þegar bankafólk úr Borgarnesi kom í heimsókn. Fyrir miðri mynd er María
Guðmundsdóttir formaður þeirra.