Bankablaðið - 01.12.1985, Síða 10

Bankablaðið - 01.12.1985, Síða 10
CPC6128 • Litaskjár eöa grænn skjár. • Innbyggt 3“ diskadrif (360 K á disk). • Innbyggður hátalari (sterio meö aukahátalara). • Fullkomið lykaborð með sér- stökum númerslyklum. • 12 forritanlegir lyklar. • Innbyggt tengi fyrir prentara og segulband. Tæknilegar upplýsingar: 128K RAM 48K ROM innbyggt Basic. Z80A örtölva 4 MHZ. CP/M plus stýrikerfi. Dr. Logo forritunarmál. 20, 40, 80 stafir í línu. 27 litir. 640 x 200 teiknipunktar á skjá. Afburðatölva Tölvukaupendur fá alltaf meira og meira fyrir peningana sína. í þeirri þróun er AMSTRAD tvímælalaust toppurinn: 128 K tölva, skjár og innbyggð diskettustöð. Frábær hönnun, afl og hraði, skínandi litir, gott hljóð og spennandi möguleikar. CPC-6128 m/grænum skjá Verð aðeins 23.830 kr. staðgr.! CPC-6128 m/litaskjá Verð aðeins 32.980 kr. staðgr.! Söluumboð úti á landi: Bókabúð Keflavíkur Kaupfélag Hafnarfjarðar Músík & myndir, Vestmannaeyjum Bókaskemman Akranesi Seria sf isafirði KEA-hljómdeild Akureyri Bókaverslun Þórarins Húsavík Fjölritun sf., Egilsstöðum Söluumboð í Reykjavík: Bókabúð Laugaveg 118 v/Hlemm, s: 29311, 621122 TÖLVULAND H/F

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.