Bankablaðið - 01.12.1985, Side 18

Bankablaðið - 01.12.1985, Side 18
18 Tölvuvœðing bankanna Haukur Nikulásson hjá Microtölvunni sf.: Fyrir bankastarfsmenn býður sambyggður hugbúnaður upp á f jölbreytta notkunarmöguleika í Síðumúla 8 er fyrirtækið Micro- tölvan sf. til húsa. Fyrirtækið var stofnað árið 1981 og er næstelsta sér- hæfða tölvufyrirtæki landsins, aðeins IBM hefur starfað lengur. Stofnendur voru þrír og starfa þeir allir við fyrirtækið:Ólafur Engilberts- son, Haukur Nikulásson og Kjartan Bjarnason. í fyrstu var gerð tilraun til að selja heimilistölvur með viðskipta- tölvum en í ljós kom að sá markaður var ekki opinn og var þeim tilraun- um að mestu hætt fyrsta árið. Síðar hefur komið í ljós að markaður fyrir heimilistölvur opnaðist ekki hérlendis fyrr en á árinu 1984 þrátt fyrir mikla kynningu margra fyrirtækja. Þrátt fyrir að nafnið gæti gefið annað til kynna þá verslar Microtölvan ekki með minni vélar en PC samræmdar einkatölvur. Fyrstu máuðirnir í starfseminni Haukur Nikulásson. voru afar tekjulitlir og nær eingöngu unnið á kvöldin og um helgar að hugbúnaðargerð, en vitað var að hug- búnaður var forsenda þess að selja viðskiptatölvur. í lok fyrsta ársins var ÞAÐ ERU AÐ MINNSIA KQSTITVEIR HLUTIR ÓMISSANDI FYRIR ÞIC A FERE>\LÖCUM V/SA VISA ÍSLAND

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.