Bankablaðið - 01.12.1985, Síða 42

Bankablaðið - 01.12.1985, Síða 42
42 Frá starfsmannafélögunum Verölaun í kvennaflokki með forgjöf: 1. Aðalheiður Alfreðsdóttir, Akureyri, 51 högg 2. Birna Ágústsdóttir, Hafnarfirði, 60 högg 3. Jóna Árnadóttir, aðalbanka, 62 högg Verðlaun í karlaflokki meðforgjöf: 1. Gunnar Þór Guðjónsson, aðalbanka, 65 högg 2. Júlíus Ingibergsson, Hafnarfirði, 69 högg 3. Sigurður Scheving, Lóuhólum 2-6, 77 högg Þátttakendur voru 18 í karlaflokki og 7 í kvennaflokki. GolfnefndS.Ú. Glatt á hjalla við sumarbústað Sparisjóðs Hafnarf jarðar. Starfsmannafélag S.P.H.: Fréttir úr félagslífinu Starfsmannafélag Útvegsbankans Sveitakeppnin: 1. Útvegsbankinn á Akureyri: Björn Axelsson Ú.í. Akureyri Inga Magnúsdóttir Ú.í. Akureyri Aðalheiður Alfreðsdóttir Ú.í. Akureyri 2. Útvegsbankinn í Keflavik: Jón Ólafur Jónsson Ú.í. Keflavík Indriði Jóhannsson Ú.í. Keflavík Logi Þormóðsson Ú.í. Keflavík 3. blönduð sveit: Búnaðarbankinn Sauðárkróki Ólafur Barði Kristjánsson Ú.í. Rvík. Sparisjóðurinn í Keflavík Karlar: (meðforgjöf) 1. Jóhannes Jónsson, Rvk. 71 högg 2. Gísli B. Hjartarson, Rvk. 78 högg 3. Bragi Björnsson, Rvk. 79 högg Bragi Björnsson, Rvk. vann Indriða Jóhannsson, Kfk, á hlutkesti, en báðir voru með 79 högg. Farandbikar S.Ú. hlaut Björn Ax- elsson, Akureyri. Þátttakendur í karlaflokkum voru 18, en í kvennaflokki 8. Alls var keppt um 10 verðlaunagripi. Golfkeppni í vestmannaeyjum 10. ágúst 1985. Úrslit: Konur: 1. Aðalheiður Alfreðsd. Ak. 60 högg 2. Jóna Árnadóttir, Rvk. 65 högg 3. Sigurbjörg Gunnarsd. Kfk. 66 högg Karlar: (ánforgjafar). 1. Björn Axelsson, Ak. 76 högg 2. Gísli B. Hjartarson, Ak. 88 högg 3. Jón Ólafur Jónsson, Kfk. 89 högg Úrslit Verðlaunfyrir besta skor: Indriði Jóhannsson, Keflav., 82 högg. Hér í Sparisjóði Hafnarfjarðar er félagslíf stundað í miklum mæli og kennir þar ýmissa grasa. Þá er fyrst að nefna jólaball mikið sem er haldið í byrjun janúar fyrir börn starfsmanna. Mikil þátttaka er ávallt og gamlir starfsmenn láta sig ekki vanta enda fjörið mikið og veitingar, heimabak- aðar kökur, ekki af lakara taginu. Á hverju vori er farin fjölskylduferð austur í sumarbústað starfsmannafé- lagsins til að dytta að bústaðnum eftir veturinn. Þá keyrum við í rútu austur á laugardagsmorgni og síðan er unnið, farið í leiki og grillaður góður matur. Grillveislur hafa verið haldnar tvö síðastliðin sumur. Veðurguðirnir voru okkur hliðhollir í bæði skiptin og var sungið við gítarundirleik fram á morgun. Nú í nóvember er áætlað að halda veglega árshátíð í Skíðaskál- anum í Hveradölum og ekki má gleyma að nefna jólaglögg starfsmanna sem við höldum hér í sparisjóðnum um miðjan desember eftir vinnu á föstu- degi. Eftir danskri forskrift er þar boðið upp á rúgbrauð og síld, ásamt snaps, jólaglögg og piparkökum. Við látum fylgja með brag eftir einn úr okkar hópi.

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.