Musica - 01.03.1949, Qupperneq 15

Musica - 01.03.1949, Qupperneq 15
S i nf ó níuút s \ý r i n gar II. W. A MOZART Sinfónía no. 39 í Es-Dúr Mozart samdi eithvað um 50 sinfóníur, enn aðeins 4 þeirra eru uppfærðar að staðaldri, enn það eru D-Dúr sinfónían (menúettslausa sinfónían) og svo hinar þrjár stóru sinfóníur Es-Dúr, g-moll og D-Dúr sem eru samdar á lýgilega stuttum tíma, eða frá miðjum júní, til miðs ágústmánaðar árið 1788. Þessar þrjár sinfóníur hafa hlotið viðurnefnin „Svanasöngurinn“ (39.) „Tragiska’ (40.) og Hin guð- dómlega“ (41.), og bygging þeirra og innihald nær yfir alla strengi hinnar mannlegu sálar, allt frá gáska og léttileik 39. sinfóníunnar yfir alvöru og sárbitra þrá 40. 'sinfóníuinnar til guðdómlegs hreinleiks og fegurðar 41. sinfóníunnar. 39. sinfónían var skrifuð fyrst af þessum þrem sinfóníum og lauk Mozart við hana 26. júní. Að formi til og innihaldi minnir hún mikið á Haydn, og þótt hún bendi ekki framávið á tónskáldabraut Mozarts og boði að engu leyti nein þáttaskifti í tónsmíðagerð hans, er efni hennar svo fagurt og skemmtilegt að mörgum langar eflaust til að kýnnast byggingu hennar. 1. Kafli Adagio, Allegro C. %. Byrjar hægt, er byrjunnin fögur og nærri því eftirvæntingarfull, enn Aðalthemað er með bjartara blæ og eftir endurtekninguna kemur sterklegt og nærri því hetjuleg tónmyndun í f-moll, sem lyftir kaflanum upp, fram í 2. thema sem er dásamlega fagurt í Dómkirkjan var troðfull af ungu fólki, enn það mátti telja á fingrum sér það fólk sem þar var yfir þrítugt, hvað veldur? Þessir hljómleikar Páls verða undirrituðum ógleym- anlegir, sérstaklega fyrir túlkun á Bach og Reger. Verk Bachs minna á glitvefnað, smágerðar perlur, hver einasti tónn, hver einasti kafli felur í sér æðri fegurð, hreinleika og ró sem gerir hvern þann er á hlýðir að betri manni, göfgar hann með flekkleysi sínu og hreinleik, og veitir honum augnablikshvíld, frá þeim hraða og óróa er einkenna nútímann. Það er ekki lvin mikla tækni Páls, er gerir hann.að tregablöndnum léttleik sínum. Gegnumfærzlan er mjög stutt. 2. Kafli, Andante, 2/4. Byrjar á aðalthema sem minnir á Haydn með hinum rólega og harmóniska, marskenda takti, enn tónmyndun í f-moll rýfur hið rólega samhengi, enn blásturshljóðfærin koma blíðlega inn og afstýra hinni yfirvofandi ólgu. 3. kajli, Menuet, Allegro 3/4. Themað er svona: og er sérkennilegt vegna áherzlunnar á fyrsta taktinn, og hinar snildarlegu hækunar tónraðarinnar, og hinn fallegi rythmi menúetssins samlagast hinum létta persó- nuleika Mozarts, og í tríóunu skapar klarnetteinleikur- inn og ástaráhrif flautunnar eitt af þeim fallegustu köflum er Mozart hefir nokkru sinni samið. Finale, Allegro 2/4. Enn aðalthemað er svona: Mozart vinnur nær eingöngu úr þessu thema allan kaflann út. Honum hefir ekki þótt þurfa neitt 2. thema. Hvernig Mozart hefir unnið úr þessu thema er slík snilld, að það hljómar nær ótrúlega hvernig hann í léttum leik þyrlar tónregninu kringum sig, stundum kátur, enn stundum alvarlegur já jafnvel „dramatízkur", kontrabassarnir koma með þjóðleg tón- brigði í sterkum strokum — og allt er búið. þeim Bach- túlkara er hann er, heldur skilningur hans á Bach og þeim tímum er hann var uppi á. Páli er ekki nóg að ná til fulls valdi yfir ytra borð verkanna heldur leitar hann lengra, leitar af alvörunni og hinum innri kjarna þess. Það eina sem olli mörgum vonbrigði við þessa hljómleika var að Páll lék aðeins eitt verk eftir sjálfan sig, enn það var Passacaglia í f-moll. Þetta verk hefir ekki ‘heyrst fyrr hér á landi svo að ég viti til, enn er sérstaklega vel byggt og formfast. Væri ánægjulegt að heyra fleiri af verkum Páls á seinni hljómleikum hans. T. A. MUSICA 15

x

Musica

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Musica
https://timarit.is/publication/725

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.