Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 77
75
Fjelagið lætur sig þó engu skifta hin eiginlegu
stjórnmál landsins, og má eigi gera neinar hær ráð-
stafanir, er fyrirs jáanlega geti orsakað, að hví verði
skipað í stjórnmálaflokk eða sakað um flokksfygli.
5. gr.
í kaupstöðum utan Reykjavíkur þar sem búsettir
eru 20 vjelstjórar eða fleiri, er allir hafa rjett til
inntöku í fjelagið, getur hað stofnað sjerstaka deild,
sem starfar undir öllum sömu lagaákvæðum og fje-
lagið sjálft. Hafa slíkar deildir sameiginleg fjármál
með fjelaginu, enda sernur hað reglugerðir fyrir }>ær.
6. gr.
Þeir einir geta orðið meðlimir fjelagsins, sem lokið
hafa vjelstjóraprófi eða fengið hafa vjelstjórarjett-
indi samkvæmt gildandi lögum.
Inntökubeiðnir stílist til fjelagsins, en sendist til
stjórnarinnar, áritaðar af tveim fjelagsmönnum. Skal
har og tiltekin aldur og heimili umsækjanda, hve-
nær hann hafi lokið prófi og hvar hann hafi numið
vjelasmíði. Getur síðan meiri hluti stjórnarinnar svo
og meiri hluti fjelagsmanna samhykt eða synjað um-
sækjanda um inntöku í fjelagið.
Sjerhver sá maður, sem fær upptöku í fjelagið, er
skyldur að gjörast meðlimur styrktarsjóðs hess, og
verður há um leið aðnjótandi heirra hlunninda, sem
hann veitir, sbr. lög styrktarsjóðsins.
7. gr.
Inntökugjald í fjelagið skal vera kr. 10.00 — tíu