Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 36

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 36
34 tveimur bekkjum, önnur fyrir rafvirkja, en hin fyr- ir vjelstjóraefni. Reglug’erð var og samin um kenslu, próf o. fl. Að því loknu var hr. fræðslumálastjóri, Ásgeir Ásgeirsson, beðinn að flytja frumvarpið í þinginu. Veitti hann það fúslega. 1 þinginu var frv. vísað til mentamálanefndar, en þar var það svæft. Að frv. komst ekki lengra í þinginu, var einkum af því, að það kom of seint inn. Er nú ekki annað að gera en að fitja upp aftur næsta ár. Fjekk frv. svo góðar undirtektir í þinginu, að við höfum mikla von um að ekki líði á löngu að það verði að lögum, og að áminst stofnun verði sett á laggirnar. Gagnvart iðnnemum verkstæðanna hefir nefndin enn ekki sjeð sjer fært að aðhafast neitt, enda þótt málið hafi oft verið á dagsikrá. Nefndin er þó yfir- leitt þeirrar skoðunar, að orsökin til þess, að drengj- um er, framan af námstímanum, ekki fengin nein sjálfstæð vinna, sje sú, að þeir hefji námið of ungir, að þeir sjeu að jafnaði lítt þroskaðir, bæði andlega og líkamlega. Undantekningar eru þó frá þessu. Það liggur því næst að álíta, að 3 ár sje of stuttur. nárns- tími fyrir pilta, sem byrja vjelsmíðanám innan við 18 ára aldur. í máli þeirra Gísla Jónssonar og Gerðardómur. Guðm. Guðlaugssonar var kveðinn upp dómur síðari hluta ársins. Verð- ur hann birtur í ársritinu. Fyrir atbeina nókkurra manna í fje- Skemtanir. laginu, einkum hr. G. J. Fossberg, var efnt til skemtiferðar fyrir börn fjelagsmanna. Var farið í berjamó upp í sveit. —-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.