Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 10

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 10
8 lensku vjelstjórastjettinni með það, að gæta fengins fjár, sem svo fljótt tókst að afla. Finst mjer því að vjelstjórunum beri nokikur skylda til þess að sýna ræktarsemi til skólans og bera velgengni hans og heiður fyrir brjósti. Þá er eitt stórmálið enn, sem fjelagið hefir haft með höndum. Þó það sje með öllu einkamál fjelags- ins, þá er það ef til vill það vandasamasta og örð- ugasta viðfangs þeirra mála, sem fjelagið hefir beitt sjer fyrir. Er það styrktarstarfsemin. Allmikið hefir áunnist í þessu mesta velferðarmáli fjelagsins, en þó vantar mikið á að vel sje. Og víst er um það, að fjelagsmenn verða að sýna áhuga og góð samtök bæði í orði og verki, uns takmarkinu er náð. Tak- markið, sem fjelagið á að stefna hjer að, er það, að við fráfall hvers einstaks meðlims sje fjárhagur skylduliðs hans svo trygður, að það þurfi alls ekiki að þiggja styrk af almannafje sjer til framfæris. Styrktarsjóður Vjelstjórafjelags Islands var stofn- aður árið 1915 og lög samin fyrir hann. Þau lög voru endurskoðuð og iðgjaldið hækkað að miklum mun árið 1921, eins og kunnugt er. Hefir sjóðurinn síðan starfað eins og lög hans mæla fyrir. Við ára- mótin síðustu námu eignir hans um 38,000,00 kr. Sumpart í fasteign, og sumpart í peningum, sem á- vaxtaðir eru á venjulegan hátt. Að þetta mikla velferðarmál fjelagsins er ekki komið lengra áleiðis en orðið er, stafar nokkuð af því, að skiftar hafa verið skoðanir manna um það, hver leið skyldi farin. Nokkrir hafa viljað fljót-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.