Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 66

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 66
64 Vjelstjórafj elag fslands tvo. Skulu stjórnendur kosn- ir á aðalfundi hvors fjelags, til tveggja ára í senn. Gengur annar stjórnandi hvors fjelags úr á ári hverju, en heimilt skal að endurkjósa þá. Koma hinir kjörnu stjórnendur sjer saman um oddamann, til þriggja ára í senn, en náist ekki samkomulag um hann, skipast hann af dómstjóra hæstarjettar. Odda- maðurinn er sjálfkjörinn formaður stjórnarinnar. Að öðru leyti skiftir stjórnin með sjer verkum. Vara- menn skulu kosnir jafnmargir og á sama hátt og aðalmenn. 12. gr. Auk stjórnarinnar kýs hvort fjelag fyrir sig einn endurskoðanda til tveggja ára í senn. Skulu þeir endurskoða reikninga sjóðsins árlega, semja við þá athugasemdir, ef ástæða þykir til, og senda þær til fjelaganna. Skal þeim heimill aðgangur að öllum skjölum sjóðsins, hvenær sem þeir æskja þess, og skal stjárninni skylt að svara öllu því, er þeir krefj- ast að vita viðvíkjandi sjóðnum. 13. gr. Stjórn sjóðsins annast öll þau mál, sem sjóðinn snerta. Hún sjer um að innkalla iðgjöld, og ávaxtar sjóðinn á sem bestan og tryggastan hátt, hún ann- ast bókhald og semur skrá yfir alla sjóðfjelaga og gætir að fullu rjettar þeirra í hvívetna, hún veitir styrk úr sjóðnum samkvæmt reglugjörð þessari og þeim ástæðum sem fyrir liggja. Verður dómi hennaf ekki áfrýjað. Fulltrúar fjelaganna vinna endur- gjaldslaust en oddamaður gegn þóknun, er greiðist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.