Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 11

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 11
9 virka starfsemi. Að tillög til sjóðsins væru allhá og kæmi þá meira til úthlutunar við dauðsföll og eftir fastákveðnum reglum. Aði'ir hafa viljað hægfara starfsemi, að sjóðurinn væri aukinn og efldur smám saman, að styrkveitingar eða útgjöld úr sjóðnum væru ekki fastákveðnar fyrst um sinn, en að styrkt- arnefndir og stjórn fjelagsins hefðu tillögu og á- kvörðunarrjett þar um. Þessi stefna varð í meiri hluta í fjelaginu. Þá hafa fjelagsmenn gengist fyrir enn þá víðtæk- ari styrktarstarfsemi með stofnun nýrra sjóða, þeg- ar styrktarsjóðurinn gat ekki fullnægt þörfinni. Virðist því, að hin fljótvirkari stefnan, sem minst var á, hafi átt allmikinn tilverurjett, þar sem hjálp- fýsin virðist svo ofarlega í hugum manna, eins og oft hefir sýnt sig innan Vjelstjórafjelagsins. Er von- andi að sá hugsunarháttur megi haldast í framtíð- inni. Eigi má heldur gleyma hinum nýja styrktarsjóði togaravjelstjóra, sem stofnaður var 1. nóvember 1928. Stofnfje hans er 16,200,00 kr., sem togaraeig- endur iögðu fram. Auk þess skuldbundu þeir sig til hess að greiða 100 kr. fyrir hvern sjóðfjelaga ár- lega þar til sjóðurinn er orðinn 100,000,00 kr. Þetta má hiklaust telja merkisviðburð í sögu Vjelstjóra- fjelags íslands, enda hefir málið verið á döfinni í 6 ár. Sjóður þessi verður á sínum tíma góð lyftistöng hjálparstarfsemi fjelagsins, enda þótt hann nái ein- göngu til togaravjelstjóra, þessarar viðbótar var þar og mest þörf. Heillaspor er hjer stigið, með þessari ráðstöfun, og eiga þeir þökk skilið sem að henni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.