Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 17

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 17
15 verið. Leggja aðaláhersluna á innbyrðis vöxt og þroska stjettarinnar. Stilla kröfum um kaup og aðra kosti svo í hóf, að í stað þess að vekja beina andúð þeirra sem á móti standa, þá eignumst við ítök í hugum margra þeirra og höfum þá seinna greiðari aðgang að samvinnu við þá, ef straumaskifti verða og aðstaðan breytist okkur í óhag. Þó alt fari vel, þá er ekki sennilegt að stórum veiðiskipum fjölgi eins ört hjer eftir eins og undanfarin ár. Nú virðist kominn skj'iður á fjölgun vjelstjóra, og sennilegt að það haldist meðan stjettin er sæmilega launuð. En búast má við, að að því reki fyr eða síðar, eins og í nágrannalöndunum, að framboðið verði of mikið. Undirboð í launum og jafnvel atvinnuleysi er afleið- ingin. Reynir þá fyrst á fjelagslyndið, og kemur sjer vel að hafa yfir nokkru fjármagni að ráða, því þeir sem settir verða til hliðar í atvinnukepninni, verða beint eða óbeint að styðjast við þá sem at- vinnu hafa. Er það óhjákvæmileg afleiðing af stjettaskiftingunni og hennar æðsta boðorð. En stjetta-samtök eru því að eins til þjóðþrifa, að þau gangi ekki á siðferðilegan rjett annara stjetta eða flokka, en miði að því að þroska og efla þá sem inn- an samtakanna standa í einu og öllu. Þetta ættu fjelagsmenn að gera sjer Ijóst um leið og þeir heita á starfsbræður sína til fylgis við málefni, sem tvísýnt er um, en getur haft veruleg áhrif á að- stöðu stjettarinnar hvemig með er farið. En um- fram alt má stjóm fjelagsins ekki missa sjónar á þessu atriði, því við það þarf að miða allar þær ráð- stafanir, sem mestu máli skifta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.