Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 20

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 20
18 áherslu atvinnuvegirnir legðu nú á aukna vjelanotk- un við alla framleiðslu. Svo að segja hver fleyta þjóðarinnar er nú vjelknúin. Frá tveggjamannafar- inu og það upp í fólksflutningaskip til millilanda- ferða. Og spá er það flestra fróðra manna, að afl- stöðvar á landi eigi hjer mikla framtíð og muni fjölga þegar fram líða stundir. Á vjelanotkun munu og atvinnuvegirnir nú alment byggja framtíðarvonir sínar, bæði við sjó og til sveita. Það eru því miklar líkur til að íslenska vjelstjórastjettin eigi glæsilega framtíð fyrir höndum; það verður víðast hvar hlut- skifti vjelstjóra og vjelfróðra manna yfirleitt, að starfrækja nýju vjelarnar, hin snjöllustu afrek hug- vitsmanna úti um heim, sem keyptar verða hingað til lands smám saman, eftir því sem auðlegð og á- ræði vex. Eigi allfáir meðlimir þessa fjelags fá á komandi árum stórmikla hlutdeild í því vandasama verki, að gera hinar dýru vj elar hafskipanna og orku- veranna arðberandi til blessunar landi og lýð. „En vandi fylgir vegsemd hverri“; við getum ekki vænst þess að hljóta góðan orðstír nema að full alúð sje lögð við starfann af hverjum einstökum. Menn verða óumflýjanlega að vera starfi sínu vaxnir í einu og öllu. En það verða menn naumast nema þeir gangist undir þær kvaðir um verklegt og bóklegt nám, sem heimtað er alment. Menn verða og áframhaldandi að fylgjast með öllum nýjungum. Breytingar og fram- farir eru svo örar á iðnaðarsviðinu, að ef menn lesa ekki um nýjungarnar jafnóðum og þær koma fram, og kynna sjer þær eftir föngum, þá dragast menn aftur úr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.