Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Side 16

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Side 16
14 liðinn vetur í launadeilunni við togarafjelögin, gefa og tilefni til þess að stefna fjelagsins í því máli verði mörkuð nokkuð ákveðnar en verið hefir. Undanfarið hefir það verið stefna fjelagsins, að fara sem gætilegast í framsókn sinni. Gera ekki meiri kröfur til launa eða annara fríðinda stjettinni til handa en hægt væri að koma fram samningsleið- ina. Þetta er einkum mikilsvert atriði vegna þess, að stjettin er í hröðum vexti. Hún er enn skilnings- lítil á möguleika sína og misskilin af þeim, sem störf hennar þiggja. Viðgangur hennar og vöxtur er að mestu háður eflingu sjáfarútvegsins, því telja má að stjettin hafi vaxið upp með honum. Það hefir verið skoðun vjelstjóranna á togara- flotanum, að þeir væru afskiftir í launum í hlutfalli við aðra yfirmenn á skipunum, og mun mikið satt í því, enda þótt deila megi um hvernig það misrjetti verði lagað. í því máli má segja að tvær leiðir sjeu fyrir hendi, sem við getum valið á milli. Önnur leið- in er sú, að nota nú tækifærið á meðan aðstaðan er yfirleitt góð og ná því sem náð verður, með því að fleygja sjer út í hringiðu stjettabaráttunnar og láta kylfu ráða kasti um hvar okkur ber að landi, og hve lengi við getum haldið fengnum, sem við að lík- indum í bili mundum færa á land. Þess er hjer að gæta, að stjettin er ekki nema að sumu leyti höfurid- ur þeirrar aðstöðu sem hún hefir nú, og svo er það, að ef tekin væri upp sú venjan að beita aflsmunum í viðskiftunum, þá herðist mótstaðan og hættan á- að gengið sje á snið við sanngirnina verður meiri. Hin leiðin er að fara gætilega eins og gert hefir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.