Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 18

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 18
16 Við höfum oft verið sammála um, að okkur hafi verið synjað um það, sem við áttum sanngirnis- kröfu á. Við höfum flutt kröfuna aftur og fengið henni þá fullnægt að meira eða minna leyti, og svo mun enn verða, ef með lipurð og lægni er farið. Þeg- ar við höfum sanngjarnar kröfur fram að bera, þá fáum við þeim fullnægt, ef ekki nú. þá seinna. Að beita aðra vopnum, sem við mundum fordæma þá fyr- ir að beita okkur, er engin dygð, og eklci samboðin neinum góðum málstað. I kaupgjaldsmálum yfirleitt þarf sú hugsun að vera ríkjandi, að „við eigum eftir að semja oft ennþá, því í þessum efnum er um eins- konar framtíðarsambúð að ræða“. Og hver vill búa á heimilinu því, þar sem eldur ófriðarins geisar inn- an veggja. Stefnumið manna eru sjaldan eins fjar- læg og menn hyggja. Þeim, sem deila, hættir við að mikla um of andstöðuna vegna blindrar trúar á eigin málstað, og ónógrar sjálfsprófunar. Spakmælið gamla um flísina og bjálkann á oftast við í þessum efnum. En þess er síður gætt, að rannsaka til hlítar af hverju mótstaðan er sprottin og hvað sameiginlegt er í hugum þeirra, sem málunum fylgja frá báðum hliðum. í þessu gera málafylgjumennirnir sig jafn- an seka. Er þá skamt til öfganna, úlíuðar og sundr- ungar, þar sem annars gæti ríkt eining og friður. Því hefir veríð slegið fram, að okkur væri styrkur í samvinnu eða bandalagi við verkalýðsfjelögin. Jeg verð að telja það alveg ósannað mál og, að því er jeg fæ best sjeð, ekki á gildum rökum reist. Þegar fjelaginu á sínum tíma var boðin sú þátttaka, var henni hafnað einróma bæði af fjelagsstjórninni og af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.