Morgunblaðið - 14.12.2008, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 14.12.2008, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 2008 Bætum samskiptin! Gary Chapman hefur áratuga reynslu af því að leiðbeina hjónum um það hvernig best sé að tjá ást sína. Vegna þess hve ólík við erum þurfum við að læra og nota ástartáknmál maka okkar. Hagnýt ráð og fjöldi dæma um góðan árangur við rétta tjáningu ástar! Alþjóðleg metsölubók. Von þess sem misst hefur Höfundur missti heila fjölskyldu í flóðbylgjunni um jólin 2004. Sorgin helltist yfir, efinn fyllti hugann, spurningarnar urðu ágengar. Hvernig getur vonin komið til hjálpar við slíkar aðstæður? Bókin hefur komið út í mörgum upplögum í Danmörku. Fimm táknmálástarinnar Gary Chapman Fimm leiðir til að tjá maka sínum einlæga ást Dauðinn, sorginog vonin Flemming K ofod-Svendsen Bókaútgáfan Salt ehf. saltforlag.is Leggings Lindsey Lohan er ekki lengur í tísku, ef hún náði því nokkurntímann. Dauðagildra Furðulegir hælar. Listrænt Flott á palli en líklega mjög erfitt að klæðast. Út með jólaköttinn Hauskúputískan er búin, sama hversu dýr hún er. Einhver láti Nonna í Dead vita sem fyrst. Litur Sokkabuxur í sterkum litum eru aðeins fyrir börn, en ekki fullorðna.. Búið Öklaháir strigaskór með stórri tungu segir Marie Claire að hefði átt að skilja eftir á síðasta áratug. Í GEGNUM tíðina hefur ýmislegt komist í tísku sem er best geymt og gleymt. Á vefsíðu tímaritsins Marie Claire hefur verið tekinn saman listi yfir það versta sem komst í tísku á árinu 2008. Tískuslys 2008  Litsterkar sokkabuxur – sá tími kom að við vorum sann- færðar um að sælgætislitaðar sokkabuxur gætu litið vel út á fullorðnum. Sá tími er lið- inn.  Vasar á skóm – furðulegt en kemur sér líklega vel ef mað- ur er ekki í neinu nema skóm.  Hælar í byggingarlistarstíl – flott í fjarlægð en dauða- gildra að ganga á.  Listræn hátískutrend – pils og kjólar þakin fjöðrum og speglum, sætt en mjög óhent- ugt að vera í.  Hnéháir skylmingaþrælss- andalar – virka á tískupöll- unum en ekki úti á götu. Fín- ir í ökklahæð nema þú sért á leið í frumskógarferð að slátra nokkrum tígrisdýrum.  Svört tíska – svart hár, svart- ur varalitur. Eins og ungling- ur í uppreisn.  Öfgafull smáatriði – risapúf- fermar, nei takk.  Risastórir hattar – hattatískan er falleg en stundum verður of mikið af því góða.  Leggings – notaðar sem sokkabuxur eru þær í lagi. En notaðar sem buxur í ’80- stíl, – ekki mál- ið.  Ökklaháir striga- skór með stórri tungu – nokkuð sem var í tísku á ní- unda áratugnum og átti ekki að vekja upp frá dauðum.  Hauskúputíska – alveg búin.  Óþekka stelpan – allir grímu- búningar sem vísa í óþekkt; nunna, kanína, hjúkka, eru aðeins fyrir svefnherbergið. Ýkt Stór smáat- riði eru ekki inn. Stórir hattar Út, út, út. Gladiator Skór upp að hnjám.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.