Morgunblaðið - 14.12.2008, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 14.12.2008, Blaðsíða 62
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 2008 Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó SÝND Í SMÁRABÍÓI, -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS - V.J.V., -TOPP5.IS/FBL - D.Ö.J., KVIKMYNDIR.COM - Þ.Þ., DV - Ó.H.T., Rás 2 -S.V., MBL EMPIRE- S.V., MBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI VESTRI AF BESTU GERÐ RENÉ ZELLWEGER JEREMY IRONS VIGGO MORTENSEN ED HARRIS SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI M.A. BESTI LEIKSTJÓRI OG BESTA HANDRIT 5 EDDUVERÐLAUN! The day the earth stood still kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Four Christmases kl. 4 - 8 - 10 B.i. 7 ára Quantum of Solace kl. 4 B.i.12 ára 650kr. allar myn dir allar sýni ngar alla daga ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR -ALLA DAGA The day the earth ... kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Saw 5 kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Zack and Miri kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára Quantum of Solace kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Igor kl. 4 500 kr. fyrir alla LEYFÐ Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 650k r. 650k r. HEIMSFRUMSÝNG Á MAGNAÐRI STÓRMYND Í ANDA INDEPENDENCE DAY BYGGÐ Á EINUM BESTA VÍSINDATRYLLI ALLRA TÍMA! KLUKKAN TIFAR OG ÞEGAR HÚN STÖÐVAST ER TÍMA OKKAR Á JÖRÐINNI LOKIÐ! EKKERT GETUR UNDIRBÚIÐ ÞIG FYRIR 650k r. HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI NÆST STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI! 60.000 MANNS STÆRSTA OPNUN ÁRSINS! HEIMSFRUMSÝNG Á MAGNAÐRI STÓRMYND Í ANDA INDEPENDENCE DAY BYGGÐ Á EINUM BESTA VÍSINDATRYLLI ALLRA TÍMA! KLUKKAN TIFAR OG ÞEGAR HÚN STÖÐVAST ER TÍMA OKKAR Á JÖRÐINNI LOKIÐ! EKKERT GETUR UNDIRBÚIÐ ÞIG FYRIR 650k r. “MÖGNUÐ MYND SEM HELDUR ÁHORFENDUM ALLANTÍMANN” -S.M.E., MANNLÍF “REYKJAVÍK ROTTERDAM ER ÁVÍSUN UPP Á ÚRVALSSKEMMTUN” -DÓRI DNA, DV SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI The day the earth... kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Four Christmases kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Appaloosa kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Reykjavík Rotterdam kl. 5:40 B.i. 14 ára LEIKURINN HELDUR ÁFRAM ... ALLLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! 500k r. * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ Quantum of Solace kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Religilous kl. 3:30 B.i. 14 ára Igor m/íslensku tali kl. 3:30 LEYFÐ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI FRÁ LEIKSTJÓRA BORAT BILL MAHER 500 kr. Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga E S S E M M - 11 /2 0 0 8 Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is HANN Júlli á Dalvík er greinilega mikið jólabarn en hann heldur úti vefsíðu með fróðleik um allt milli himins og jarðar um jólin. Jólasíða Júlla er tíu ára í ár og því vert að fjalla um hana í þessum dálki. Þegar þetta er skrifað segir jóla- niðurteljarinn á síðunni að það séu hvorki meira né minna en 12 dagar, sjö klukkustundir, fjórar mínútur og 52 sekúndur í jólin. Jólafróðleikur Júlla skiptist í tutt- ugu og níu liði, frá jólakortum, trjám og sveinum yfir í jólaminn- ingar og jólaskreytingasamkeppni Dalvíkurbyggðar. Mikið af fólki hef- ur sent Júlla jólasögur og eru þær hin skemmtilegasta lesning. Júlli hefur gert eigið jóladagatal, á því er smellt á myndir af jólasvein- um og á bak við hvern glugga leynist ánægjulegur fróðleikur og jafnvel lítil jólasaga. Ekki er hægt að svindla á þessu jóladagatali og kíkja bak við glugga fram í tímann, hann Júlli sér við svoleiðis svindli. Mataráhugi Á síðunni segir að jólavefurinn sé til skemmtunar og fróðleiks. Vef- urinn er uppfærður daglega í jóla- mánuðinum og hvetur Júlli lesendur til að sleppa jólabarninu lausu og njóta þess sem fyrir augu ber. Fyrir þá sem ekki vita þá hefjast jólin aðfarakvöld 25. desember. Nafnið jól er norrænt en finnst einnig í fornensku, jólin eiga sér ævaforna sögu á norðurslóðum tengda vetrarsólhvörfum. Norræn jól féllu síðar saman við kristna há- tíð. Helgi aðfangadagskvölds á rót sína í vöku sem almenn var kvöldið fyrir kaþólskar stórhátíðir enda var oft talið að sólarhringurinn byrjaði á miðjum aftni klukkan sex. Þetta má lesa á www.julli.is/jolavefur.htm. Auðvitað má líka finna uppskriftir að smákökum og jólamat á síðunni en Júlli virðist vera haldinn mat- aráhuga því hann heldur líka úti matarbloggi á www.juljul.blog.is. Þar má m.a. finna blindsmakk á jólabjór, uppskrift að jólarauðlauks- sultu Júlla og annað sem tengist mat og drykk í sem víðustum skiln- ingi. En matur og jól eru ekki það eina sem kemst að hjá Júlla því hann er einnig með síðu um Bakka- bræður, Jóhann risa, kærleikssíðu og ýmsan fróðleik um Dalvík. Hvað viltu vita um jólin? Jólagæsir Þessar mörgæsir eru komnar í jólaskap. VEFSÍÐA VIKUNNAR: WWW.JULLI.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.