Morgunblaðið - 14.12.2008, Page 66
66 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 2008
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunandakt. Séra Jón Ár-
mann Gíslason, Skinnastað, pró-
fastur í Þingeyjarprófastsdæmi
flytur.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Ársól. Njörður P. Njarðvík.
09.00 Fréttir.
09.03 Framtíð lýðræðis. Umsjón:
Ævar Kjartansson og Ágúst Þór
Árnason. (Aftur annað kvöld)
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Bókaþing. Umsjón: Gunnar
Stefánsson. (Aftur á miðvikudag)
11.00 Guðsþjónusta í Langholts-
kirkju. Séra Jón Helgi Þórarinsson.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Útvarpsleikhúsið: Deleríum
Búbónis. söngvaleikur eftir Jón
Múla og Jónas Árnasyni. Leik-
endur: Þorsteinn Ö. Stephensen,
Emelía Jónasdóttir, Haraldur
Björnsson, Kristín Anna Þórarins-
dóttir, Lárus Pálsson og Nína
Sveinsdóttir. (Frá 1954)
14.30 Smásaga: Skörpu skærin.
Gamansaga af Skrattanum. Stein-
grímur Thorsteinsson þýddi. Ró-
bert Arnfinnsson les . (Áður flutt
1992)
15.00 Hvað er að heyra?. Spurn-
ingaleikur um tónlist. Liðstjórar:
Gautur Garðar Gunnlaugsson og
Steinunn Birna Ragnarsdóttir. Um-
sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun
frá tónleikum Tríós Reykjavíkur í
Hafnarborg 30. nóvember sl. Á
efnisskrá: Dúett fyrir fiðlu og selló
eftir Joseph Haydn. Sónata op.
105 í a-moll fyrir fiðlu og píanó
eftir Robert Schumann. Tríó op.
99 í B-dúr eftir Franz Schubert.
17.30 Úr gullkistunni. Þórunn Elfa
Magnúsdóttir les frumsaminn
minningaþátt, Ilmur jólanna.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Seiður og hélog. Þáttur um
bókmenntir. (Aftur á fimmtudag)
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Óskastundin. Óskalagaþátt-
ur hlustenda. Umsjón: Gerður G.
Bjarklind. (Frá því á föstudag)
19.40 Öll þau klukknaköll. Ágúst
frá Möðruvöllum ræðir við prests-
konur í dreifbýli á öldinni sem leið.
20.30 Bláar nótur í bland. Tónlist af
ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni.
21.10 Orð skulu standa. Spurn-
ingaleikur um orð og orðanotkun.
Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og
Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th.
Birgisson. (Frá því í gær)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Birna Friðriks-
dóttir flytur.
22.15 Til allra átta. Umsjón: Sigríð-
ur Stephensen. (Frá því í gær)
23.00 Andrarímur. í umsjón Guð-
mundar Andra Thorssonar.
24.00 Fréttir.
00.07 Næturtónar til morguns.
08.00 Barnaefni
10.35 Jóladagatal Sjón-
varpsins 2008
10.45 Danni Danskur þátt-
ur um daglegt líf Danni og
vina hennar. (e) (1:4)
11.15 Úr dagbók slökkvi-
liðsins Mynd um bruna-
varnir heimilanna.
11.30 Gott kvöld: Stefán
Hilmarsson (e)
12.30 Silfur Egils
13.55 Stephen Fry: HIV og
ég (HIV and Me) (e) (1:2)
14.55 EM kvenna í hand-
bolta Bein útsending.
16.40 Sannar sögur –
Stjarna í eigin lífi (Stjärna
i sitt eget liv) Finnskur
þáttur um útvarpskonu
sem opnaði ostabúð.
17.10 Táknmálsfréttir
17.20 Latibær (e)
17.50 Stundin okkar
18.20 Spaugstofan
18.45 Jóladagatal Sjón-
varpsins 2008
19.00 Fréttir
19.35 Veður
19.40 Galdrakarlinn á Súg-
anda Mynd um uppsetn-
ingu leikfélagsins Hall-
varðar á Súganda á
Galdrakarlinum í Oz fyrir
Sæluhelgi á Suðureyri við
Súgandafjörð í júlí 2007.
20.20 Sommer (Sommer)
(7:10)
21.20 Kvöldverðarboðið
(The Dinner Party) Bresk
sjónvarpsmynd. Roger
heldur kvöldverðarboð til
að bjóða nýju nágrannana
Jackie og Leo velkomin í
þorpið en það leysist upp í
tóma vitleysu.
22.25 EM kvenna í hand-
bolta Leikurinn frá í dag.
23.45 Silfur Egils
01.05 Útvarpsfréttir
07.00 Barney og vinir
07.25 Jellies (Hlaupin)
07.35 Jesús og Jósefína
08.00 Algjör Sveppi
08.05 Galdrabókin
08.15 Lalli
08.25 Doddi og Eyrnastór
08.35 Gulla og grænjaxlar
08.45 Svampur Sveinsson
09.10 Áfram Diego Afram!
09.35 Könnuðurinn Dóra
10.05 Svampur Sveinsson
11.30 Latibær
12.00 Sjálfstætt fólk
(Halla Linker)
12.35 Nágrannar
14.20 Monk (12:16)
15.05 Jói Fel
15.40 Logi í beinni
16.25 Spjallþáttur Jon
Stewart: Vikuútgáfan
16.55 Oprah
17.40 60 mínútur
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.55 Veður
19.10 Mannamál Sig-
mundur Ernir Rúnarsson
fær til sín góða gesti.
19.55 Sjálfstætt fólk
20.30 Tölur (Numbers)
21.15 Á jaðrinum (Fringe)
22.10 Blákalt morð (Blue
Murder) , Breskur saka-
málaþáttur.
23.25 60 mínútur
00.10 Flóttinn mikli (Pri-
son Break)
00.55 Tímaflakkarinn (Jo-
urneyman) Nýir þættir
um Dan Vassar sem er
hamingjusamur fjöl-
skyldufaðir og lífið virðist
leika við hann.
01.40 Mannamál
02.25 Hreinn sveinn (The
40 Year Old Virgin)
04.20 Hótel himnaríki (The
Tesseract)
06.00 Fréttir
08.20 Spænski boltinn
(Valencia – Espanyol)
10.00 Spænski boltinn
(Barcelona – Real Madrid)
11.40 Box – Wladimir
Klitschko vs. Hasim
Rahman
12.50 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaramörk)
13.30 NBA Action 2008/
2009
14.00 Race of Champions
2008 Bein útsending.
19.30 NFL deildin (NFL
Gameday)
20.00 PGA Tour 2008
(Merrill Lynch Shootout)
23.00 Race of Champions
2008
06.15 Man About Town
08.00 The Pink Panther
10.00 Cow Belles
12.00 Days of Thunder
14.00 The Pink Panther
16.00 Cow Belles
18.00 Days of Thunder
20.00 Man About Town
22.00 Country of My Skull
24.00 Everything Is Ill-
uminated
02.00 The Locals
04.00 Country of My Skull
06.00 Lady in the Water
06.00 Óstöðvandi tónlist
13.00 Vörutorg
14.00 Dr. Phil (e)
16.15 The Contender Hér
er verið að leita að næstu
stórstjörnu í hnefa-
leikaheiminum. Efnilegir
boxarar mæta til leiks og
berjast þar til aðeins einn
stendur uppi sem sig-
urvegari. (4:10) (e)
17.10 Innlit / ÚtlitHönn-
unar- og lífsstílsþáttur þar
sem Nadia Banine og Arn-
ar Gauti koma víða við.
Sýndar verða hagnýtar og
skemmtilegar lausnir fyrir
heimilið sem þurfa ekki að
kosta mikið. (12:14) (e)
18.00 What I Like About
You (21:22) (e)
18.30 Frasier (22:24) (e)
18.55 The Bachelor (2:10)
19.45 America’s Funniest
Home Videos (33:42)
20.10 Are You Smarter
Than a 5th Grader? (17:27)
21.00 Law & Order: Speci-
al Victims Unit (18:22)
21.50 Dexter Þriðja þátta-
röðin um dagfarsprúða
morðingjann Dexter
Morgan sem drepur bara
þá sem eiga það skilið.
(5:12)
22.40 CSI: Miami Ska-
málasería. (11:21) (e)
23.30 Sugar Rush (5:10)
00.00 Vörutorg
16.00 Hollyoaks
18.00 Seinfeld
19.40 ET Weekend
20.25 The War at Home
20.50 American Dad
21.40 Sjáðu
22.05 Seinfeld
23.45 Tónlistarmyndbönd
Þegar ég horfði á hina mjög
svo góðu heimildarmynd
breska leikarans Stephens
Frys um HIV í RÚV sl.
mánudagskvöld rifjaðist
upp fyrir mér hin endalausa
umræða um HIV og smokka
frá mínum unglingsárum.
Að því er fram kom í heim-
ildarmyndinni hefur breskt
samfélag sofnað á verðinum
gagnvart HIV-smiti. Og
fleiri vestræn ríki eru einnig
að vakna upp við vondan
draum. Líka við Íslend-
ingar.
Það varð vart þverfótað
fyrir veggspjöldum sem
auglýstu smokka þegar ég
var unglingur. Fræga fólkið
teygði og togaði þessar
gúmmítúttur og brosti út að
eyrum – enda enginn feim-
inn við að tala um smokka –
eða það voru í það minnsta
skilaboðin.
En í dag er áróðurinn
hljóðnaður – smokkaauglýs-
ingarnar horfnar. Skyldi
það vera af því að dregið
hafi úr HIV-smiti? Nei – því
er nú fjandans verr og mið-
ur. Samkvæmt skýrslum SÞ
og ESB hefur þeim sem
greinast með HIV-veiruna
árlega í Evrópu fjölgað um
nærri því helming frá því
árið 2000.
Stephen Fry ætlar á
morgun, mánudag, að halda
áfram að fjalla um áhrif
HIV-veirunnar á líf sam-
landa sinna og annarra jarð-
arbúa. Get ekki beðið.
ljósvakinn
Sunna Ósk Logadóttir
Reuters
Smokkurinn Þessi smokkur er
ekkert feiminn við mannfólkið.
HIV og ég
08.30 Kvöldljós með Ragn-
ari Gunnarssyni
09.30 Tissa Weerasingha
10.00 Robert Schuller
11.00 Samverustund
12.00 Morris Cerullo
13.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram
13.30 Michael Rood
14.00 Samverustund
Omega
15.00 Tónlist
15.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson
16.00 David Wilkerson
17.00 CBN og 700 klúbb-
urinn
18.00 Freddie Filmore
18.30 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson
19.30 Maríusystur
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
22.00 Billy Graham
23.00 Benny Hinn
23.30 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
V-cup alpint 16.00 V-cup kombinert 16.15 Sport i
dag 16.30 Åpen himmel 17.00 Jul i Blåfjell 17.30
Newton 18.00 Søndagsrevyen 18.45 Sportsrevyen
19.15 Pandaer i det fri 20.10 Terminalen 22.15
Kveldsnytt 22.30 Poirot
NRK2
13.20 V-cup skiskyting 13.55 V-cup kombinert
14.30 Tro, håp og kjærlighet 15.35 Historien om en
økonomisk verdenskrise 16.30 Frå solside til skug-
geland? 17.00 Norge rundt og rundt 17.30 Faktor
18.00 1800-tallet under lupen 18.40 Grosvold
19.25 Viten om 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter
20.10 Hovedscenen 21.05 Tine Thing Helseth og
Kringkastingsorkestret 21.40 Ghost Dog
SVT1
12.20 Vinterstudion 12.25 Alpint 13.20 Vinterstud-
ion 13.55 Längdskidor 15.30 Vinterstudion 16.00
Ridsport 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.10 Re-
gionala nyheter 17.15 Oväntat besök 17.45 Julka-
lendern 18.00 Minnenas television 18.30 Rapport
18.55 Regionala nyheter 19.00 Solens mat 19.30
Sportspegeln 20.15 Åkalla 21.00 VeteranTV 21.30
Något saknas i universum 22.00 Brottskod: Försv-
unnen 22.45 N’Deaye och jag
SVT2
16.00 I love språk 17.00 Holocene 18.00 Mus-
ikhjälpen extra 18.30 Sverige! 19.00 Dokument inifr-
ån 20.00 Aktuellt 20.15 Agenda 21.00 Dokument
utifrån 21.55 Rapport 22.05 Rakt på med K-G
Bergström 22.35 Korrespondenterna 23.05 Halal-tv
ZDF
12.15 ZDF.umwelt 12.40 Weißblaue Wintergeschich-
ten 13.25 heute 13.30 Wetten, dass ..? 16.00 heute
16.10 ZDF SPORTreportage 17.00 ML Mona Lisa
17.30 Kurier der Köche 18.00 heute/Wetter 18.10
Berlin direkt 18.30 Faszination Erde 19.15 Inga
Lindström: Sommer in Norrsunda 20.45 heute-
journal/Wetter 21.00 Kommissar Beck – Zerschla-
gene Träume 22.30 Machtpoker im Kaukasus 23.15
heute 23.20 nachtstudio
ANIMAL PLANET
10.00 Pet Rescue 11.00 Animal Cops Phoenix
13.00 Return to the Wild 14.00 Life in the Under-
growth 15.00 Escape to Chimp Eden 16.00 Killer Jel-
lyfish 17.00 The Planet’s Funniest Animals 18.00 All
New Planet’s Funniest Animals 18.30 African Bambi
20.00 Life in the Undergrowth 21.00 Escape to
Chimp Eden 22.00 Animal Cops South Africa 23.00
Animal Precinct
BBC PRIME
10.00 Animal Crime Scene 11.00 Waking the Dead
13.30 Blackadder II 15.00 Truth About Killer Dino-
saurs 16.00 Perfect Properties 17.00 Ground Force
18.00 Miracles Of Jesus With Rageh Omaar 19.00
Son of God 20.00 Life on Mars 23.00 Miracles Of
Jesus With Rageh Omaar
DISCOVERY CHANNEL
10.00 Scrapheap Challenge 11.00 American Chop-
per 13.00 Dirty Jobs 14.00 Ultimate Survival 15.00
Really Big Things 16.00 Deadliest Catch 17.00
Miami Ink 19.00 American Chopper 20.00 Myt-
hbusters 21.00 Bom Bali 23.00 Oil, Sweat and Rigs
EUROSPORT
10.00 Biathlon 11.30 Ski Jumping 13.15 Biathlon
14.45 Car racing 16.30 Swimming 17.30 Car racing
19.30 Snooker 22.00 Winter sports 22.30 Mot-
orsports 23.30 Biathlon
HALLMARK
9.00 Fielder’s Choice 10.30 Mermaid 12.20 Winter
White (aka What I Did for Love) 13.50 Ten Comm-
andments 15.20 I Was a Teenage Faust 17.00 Our
House 18.30 Ten Commandments 20.00 I Was a
Teenage Faust 21.40 Human Trafficking 23.20 Steal-
ing Sinatra
MGM MOVIE CHANNEL
10.10 Fast Food 11.40 Interiors 13.10 Maxie 14.45
Electric Dreams 16.20 After the Fox 18.00 Hidden
Agenda 19.45 Hollywood Shuffle 21.05 I Shot Andy
Warhol 22.45 The King and Four Queens
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Sinking Hitler’s Supership 13.00 Revealed
14.00 Churchill’s Pilots 15.00 Great Escape: The Un-
told Story 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Se-
arch And Rescue 18.00 Vampire from the Abyss
19.00 Time Travel: The Truth 20.00 Who Killed Jes-
us? 21.00 Air Crash Investigation 22.00 Global Un-
derworld 23.00 Underworld
ARD
15.25 Lieder zum Advent 15.30 ARD-Ratgeber: Heim
+ Garten 16.00 Tagesschau 16.03 W wie Wissen
16.30 Kleine Stars – große Träume 17.00 Sportsc-
hau 17.30 Bericht aus Berlin 17.49 Ein Platz an der
Sonne 17.50 Lindenstraße 18.20 Weltspiegel 19.00
Tagesschau 19.15 Tatort 20.45 Anne Will 21.45 Ta-
gesthemen 22.03 Das Wetter 22.05 ttt – titel thesen
temperamente 22.35 Agata und der Sturm
DR1
11.10 Boxen 11.25 OBS 11.30 SPAM 11.55 Skum
TV 12.10 Tjenesten classic 12.35 Family Guy 13.00
Gudstjeneste i DR Kirken 13.45 UNICEF dag – Små
hænder og knyttede næver 14.15 UNICEF dag –
Hjem til mor 14.45 Tæl til 100 16.00 Nissernes Ø
16.30 Julefandango 17.00 UNICEF dag – Gud og
gadedrenge 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret
18.00 Vores jul 18.30 Nissernes Ø 19.00 Isprinsess-
en 20.00 21 Søndag 20.40 SportNyt 20.50 Col-
umbo 22.20 Døden har en årsag – et Murdoch-
mysterium 23.45 Ranger Denmark
DR2
14.00 Naturtid 15.00 Han kom, han så, han skød
16.50 Kig dig omkring 17.00 Portræt af årets No-
belprismodtager i litteratur 17.30 Nye danskere
18.00 Ud af tavsheden 19.00 Annemad 19.30 Au-
tograf 19.55 Shopocalypse – fortabelse til evig gæld
20.50 Hagekors og Røde Faner 21.30 Deadline
21.50 Deadline 2. Sektion 22.20 Smagsdommerne
23.00 The Message – turbo-tv
NRK1
13.15 V-cup skiskyting 14.30 V-cup langrenn 15.30
92,4 93,5
n4
12.15 Valið endursýnt efni
frá liðinni viku endurtekið
á klst. fresti
stöð 2 sport 2
09.00 Man. City – Everton
(Enska úrvalsdeildin)
10.40 Man. United – Ars-
enal, 01/02 (PL Classic
Matches)
11.10 Everton – Man Unit-
ed, 03/04 (PL Classic
Matches)
11.40 Premier League
World 2008/09
12.10 4 4 2
13.20 Portsmouth – New-
castle (Enska úrvals-
deildin)
15.20 Chelsea – Liverpool,
01/02 (PL Classic Matc-
hes)
15.50 Chelsea – West Ham
(Enska úrvalsdeildin) Bein
útsending.
18.00 Tottenham – Man.
Utd. (Enska úrvalsdeildin)
19.40 Middlesbrough –
Arsenal (Enska úrvals-
deildin)
21.20 4 4 2
22.30 Liverpool – Hull
(Enska úrvalsdeildin)
ínn
18.00 Hrafnaþing í umsjá
Ingva Hrafns Jónssonar.
19.00 Neytendavaktin
Ragnhildur Guðjónsdóttir.
19.30 Íslands safarí
Akeem Richard Oppon.
20.00 Mér finnst Ásdís Ol-
sen.
21.00 Sportið mitt Sig-
urður Ingi Vilhjálmsson
og Sverrir Júlíusson.
22.00 Hrafnaþing
23.00 Í nærveru sálar Kol-
brún Baldursdóttir.
23.30 Í kallfæri Umsjón:
Jón Kristinn Snæhólm.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
ANITA Thompson, ekkja rithöf-
undarins og blaðamannsins Hunters
S. Thompsons, íhugar nú að eignast
barn látins eiginmanns síns. Þau
eignuðust aldrei börn á meðan hann
lifði en hún á víst frosið sæði eig-
inmanns síns á lager og íhugar nú
alvarlega að veða barnshafandi með
aðstoð tæknifrjóvgunar. Hún hefur
þó ekki komist að niðurstöðu ennþá
þar sem hún getur ekki gert upp við
sig hvort hún vill ala upp barn
manns síns í fjarveru hans. „Ég
væri ekki að gera það til þess að
endurskapa Hunter, eða til þess að
fylla upp í það skarð er hann skildi
eftir,“ er haft eftir henni.
Þekktasta bók Thompsons er lík-
legast Fear and Loathing in Las
Vegas, ýktar endurminningar hans
frá ferð er hann fór sem blaðamað-
ur til borgar spilavítanna. Í henni er
varla að finna blaðsíðu þar sem
Thompson er ekki undir áhrifum
einhverra ólöglegra efna. Síðar var
gerð kvikmynd eftir bókinni þar
sem leikarinn Johnny Depp fór með
aðalhlutverk.
Eignast Thompson
barn eftir dauða sinn?
Hunter S. Thompson Gæti orðið faðir í fyrsta sinn, árum eftir dauða sinn.