Morgunblaðið - 14.12.2008, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 14.12.2008, Qupperneq 68
og leggi bílum sín- um á Laugavegi og hafi þá þar all- an daginn, án þess að vera í verslun- arleiðangri. Hann ræddi við emb- ættismann hjá borginni á föstu- dag, sem tjáði honum að ganga ætti í málið og skoða hvort af þessu gæti orðið. Þetta hefði áður verið rætt og þá verið mikill áhugi fyrir GJALDSKYLDA á bílastæðum á og við Laugaveg verður felld niður á að- ventunni, ef hugmyndir Geirs Ólafs- sonar söngvara ná fram að ganga. Geir hefur lagt það til við borgaryf- irvöld að gjaldfrjálst verði að leggja við þessa helstu verslunargötu Reykjavíkur eftir klukkan tvö alla daga, fram að jólum. „Mér finnst eðlilegt að borgin komi til móts við fólk með þessum hætti,“ segir Geir. Með því að hafa gjaldskyldu fyrri hluta dags sé kom- ið í veg fyrir að fólk misnoti greiðann þessu. Geir segist þó enn staðráðinn í að komast í samband við borgarfull- trúa úr Sjálfstæðisflokknum og fá að ræða málið við einhvern úr þeim hópi. „Ég trúi því nú ekki að áhuginn hafi verið mikill, fyrst þetta hefur verið rætt áður. Því það er í raun mjög einfalt að koma til móts við fólk með þessum hætti.“ Honum finnst líka að Laugaveg- urinn eigi að leika stórt hlutverk á aðventu og yfir jólin, rétt eins og á öðrum árstímum þegar líf og fjör er í götunni. onundur@mbl.is Vill gjaldfrjáls stæði Geir Ólafsson söngvari berst fyrir því að borgaryfirvöld felli niður gjaldskyldu á bílastæðum við Laugaveg fram til jóla Geir Ólafsson SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 349. DAGUR ÁRSINS 2008 Heitast -1° C | Kaldast -13° C  Suðlæg átt, 5-10 m/s suðvestan og sunnan til og stöku él. Létt- skýjað norðan til. Hægviðri eystra. » 10 Forystugrein: Dragið úr útgjöldum Pistill: Hennar tími er kominn Ljósvakinn: HIV og ég Reykjavíkurbréf: Áætlun um að endurreisa orðspor Íslands Staksteinar: Afbökuð bankaleynd UMRÆÐAN» Sterkari staða með skipulögðum rekstri Varasamar veislur Góð byrjun á deginum Hvers vegna Evrópusambandið? Nýtt fyrirkomulag námslána Fílabeinsturninn Flugvöllurinn í höfuðborginni ATVINNA» TÓNLIST» Gengisvísitala Emilíönu Torrini rís og rís. » 58 Björk og frú Vigdís Finnbogadóttir eru í forsvari fyrir átaks- verkefni er styður íslensk smáfyr- irtæki. » 65 FÓLK» Björk og Vigdís TÓNLIST Á SUNNUDEGI» Deerhunter gerði óvænt tvöfalda plötu. » 60 FÓLK» Lindsey Lohan er ekki lengur í tísku » 61 Önnur breiðskífa Dr. Spock fær fjórar stjörnur og afbragðs- dóma hjá gagnrýn- anda er kallar hana rokkplötu ársins. »59 Rokkplata ársins TÓNLIST» reykjavíkreykjavík 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT Í LAUSASÖLU 395 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Lést vegna ofneyslu vatns 2. Örn Clausen látinn 3. Obama hætti að reykja ’Aðild að ESB mundi einnig opnaleið að styrkjakerfi ESB í sjáv-arútvegsgreinum. Það er alveg ljóst aðÍsland yrði skilgreint eitt svæði, ein verstöð, sem hefði verulegra hagsmuna að gæta við mótun fiskveiðistefnu ESB. » 40 SKÚLI THORODDSEN ’Nýmælið í frumvarpinu er sú rót-tæka breyting að lagt er til að nú-verandi yfirdráttarkerfi verði lagt niðurog í staðinn farin norræna leiðin og teknar upp mánaðargreiðslur. » 41 KATRÍN JAKOBSDÓTTIR ’Ljóst er að fjármuni vantar í kerfið.Þeir verða ekki til úr engu. Hinskaðlegu áhrif launaskerðingar og upp-sagna verða sennilega aldrei umflúin aðfullu en ríkið er í aðstöðu til að lág- marka það tjón og leiðin er einföld: Skattahækkanir. » 41 LÚÐVÍK ÓLAFSSON Skoðanir fólksins ’Og hinn 8. desember voru þaðþingverðir sem tóku á móti fólkimeð ofbeldi að fyrra bragði, og hindruðu þar með framgang þeirratáknrænu mótmæla sem áttu að eiga sér stað. » 42 ANDRI LEÓ LEMARQUIS ’Á þessum tíma hefur því vægi fasteignaverðs á íbúðarhúsnæði íVN aukist til muna og á sama tíma hef-ur fasteignaverð hækkað umtalsvert.Hér má nefna að samræmd neyslu- verðsvísitala Evrópu inniheldur ekki fasteignaverðsþáttinn. Hvers vegna Ísland? » 44 SVEINN ÓSKAR SIGURÐSSON UNGMENNIN létu sig gossa niður Ártúns- brekkuna í Elliðaárdal á ýmiss konar snjóþot- um. Snjónum hefur verið fagnað á miðri að- ventu og samkvæmt veðurspám verður mjög kalt um helgina en víða bjart. Landið verður snævi þakið næstu daga ef marka má spár. Snjónum fagnað á fleygiferð í Ártúnsbrekkunni Kuldaboli knýr dyra um stund Morgunblaðið/Golli SKOÐANIR»
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.