Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Síða 5

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Síða 5
BJÖRN BR. BJÖRNSSON Tannlæknir Björn Br. Björnsson var fæddur í Reykjavík 14. ágúst 1910 og lézt 27. janúar 1972 í Kaupmannahöfn. Foreldr- ar lians voru hjónin Anna Guðhrandsdóttir og Brynjólf- ur Björnsson, tannlæknir. Eftir stúdentspróf 1929 stund- aði Björn læknisfræði við Háskóla Islands til 1932, en þá hóf hann nám í tannlæknaskólanum í Kaupmamlahöfn og útskrifaðist vorið 1935. Framhaldsnám stundaði hann í Berlín og Wien 1936 og við Nayo Clinics í Minnesota 1946. Björn tók við tannlækningastofu föður síns 1938. Sama 3

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.