Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Side 6

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Side 6
ár kvæntist Bjöm skólasystur sinni, Ellen Yde. Þau eign- uðust eina dóttur, Bimu, sem er tannlæknir. Formaður Tannlæknafélags Islands var Björn 1949—1956. Frá 1961 starfaði Björn sem tannlæknir i Kaupmannahöfn. Björn hafði áliuga á flugi og flugmálum og tók flug- próf 1947. Formaður Flugbjörgunarsveitarinnar 1952— 1960. Formaður Félags ísl. einkaflugmanna og i stjórn Flugmálafélags Islands um árabil. Björn var góður tannlæknir og hafði áhuga á kirur- gisku hlið tannlækninganna og framhaldsnám hans var á því sviði. Hann var áhugasamur um málefni stéttar sinnar og fundum Tannlæknafélags Islands stjórnaði hann með virðuleik og háttvísi, sem honum var lagin. Gestris- inn var Björn og þægilegur i viðkynningu þeim sem kynntust honum náið. Vegna dvalar Björns erlendis síð- ustu árin, hafa fáir liinna yngri tannlækna haft kynni af honum. Við eldri tannlæknar minnumst starfa Björns fyrir Tannlæknafélag Islands með þökk. Þá lifir einnig minningin um góðan dreng. Rafn Jónsson. 4

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.