Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Síða 10

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Síða 10
úr félaginu skal vera skrifleg, stíluð til stjórnarinnar og miðast við 1. janúar. Félagið getur á aðalfundi sínum kosið heiðursfélaga (og styrktarfélaga), ef % atkvæða eru því samþykkir. Heiðursfélagar greiða ekki félags- gjöld. 4. gr. Stjórn félagsins skipa 5 meðlimir kosnir á aðalfundi: Formaður, varaformaður, ritari gjaldkeri og einn með- stjórnandi. Stjórnarmeðlimir skulu búsettir í Reykjavík. 5. gr. Félagsfundir eru lögmætir ef 1/5 gjaldskyldra félags- manna eru mættir. Nú reynist fundur ekki lögmætur, má þá boða nýjan fund skriflega með viku fyrirvara, og er sá fundur lögmætur án tillits til hve margir mæta. Stjómin er skyldug til áð kalla saman fund, ef 5 félags- menn krefjast þess. 6. gr. Aðalfundur skal haldinn á tímabilinu 1. apríl til 1. júlí ár livert, getur félagsfundur þó breytt aðalfundartíma, ef sérstaklega stendur á. Til aðalfundar skal hoðað skrif- lega með 3ja vikna fyrirvara. Fundurinn er lögmætur, ef 1/4 félagsmanna eru mættir. Á aðalfundi skal kjósa í stjórn félagsins. Kosning skal vera skrifleg. Fomiaður er kosinn til 2ja ára og má ekki endurkjósast sem for- maður næstu 2 ár. Aðrir stjómamienn séu einnig kosnir til 2ja ára og má ekki kjósa 2 þeirra í stjóm næstu 2 ár. Hlutkesti ræður hverjir 2 séu ekki kjörgengir aftur í stjórn 2 árum eftir að ný stjórn er kosin. Kjósa má mann, er gengur úr stjórn sem formann. Fyrst skal kjósa for- mann, þá varaformann, þá ritara, þá gjaldkera og loks meðstjórnanda. Fái enginn meira en helming greiddra atkvæða, skal kosið aftur um þá, er flest atkvæði hlutu 8

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.