Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Page 12

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Page 12
félagsmanna út af lögum félagsins, codex ethicus, eða öðrum deilum, er snerta tannlæknafélagið sérstaklega. Gerðardóminn skipa 5 menn, þar af eru sjálfkjörnir for- maður T.F.l. og Prof. í tannlækningum við Háskóla Is- lands. Hinir 3 skulu kosnir skriflega á aðalfundi félags- ins til 2ja ára í senn. 2 varamenn skulu kjörnir á sama hátt. 10. gr. Breytingar á lögum þessum má gera á aðalfundi, ef 2/3 fundarmanna samþykkja. /frnað keilla OLE B. ANT0NSS0N varð 65 ára 8. marz 1971. RAFN JÓNSSON varS 60 ára 9. okt. 1971. 10

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.