Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Síða 14

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Síða 14
fjarvei’u, vegna sumarleyfa eða veikinda, mega þó að- eins birtast í fjarvistardálki lækna í dagblöðunum. 4. gr. Félagsmenn mega ekki ráða sig i stöður sem tannlækn- ar hjá opinberri stofnun eða félagsskap nema stöðurnar hafi áður verið auglýstar opinberlega, og allir skilmálar samþykktir af félagstjórninni. Enginn félagsmaður má bjóðast til að vinna fyrir lægra gjald en annar félagsmað- ur, sem ráðinn hefur verið, eða gera tilraun til að bola honum frá á neinn liátt. Enginn félagsmaður má gera fé- lag um tannlækningar við utanfélagsmann eða taka starfa hjá utanfélagsmanni án samþykkis stjórnar T.F.I. Rísi ágreiningur vegna ráðningar eða auglýsingar um stöðu, skal boða til almenns félagsfundar um málið. 5. gr. Enginn félagsmaður má hefja tannlækningar i húsi, þar sem annar félagsmaður er fyrir með slika starfsemi, nema með samþyklti hans. Enginn félagsmaður má heldur hefja tannlækningar í húsnæði, sem annar félagsmaður hefur áður haft til slíkrar starfsemi, nema með samþykki hins síðarnefnda, eða erfingja hans, ef ekki eru liðin a.m.k. 2 ár frá því starfsemin hætti þar. 6. gr. Félagsmönnum ber að hafa velferð sjúklings ei'st í huga og veita honum alla þá aðstoð og fræðslu, sem þeir geta í té látið. Þeim er einnig skylt að vera grandvarir í umtali við sjúklinga og aðra utanfélagsmenn um verk og fram- komu félagsmanna. 7. gr. Vísi félagsmaður sjúklingi sínum til annars tannlæknis vegna meiri reynslu eða sérhæfingar hins siðarnefnda, 12

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.