Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Qupperneq 23

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Qupperneq 23
isins og vonin um, að viðunandi tannlæknisþjónusta fá- ist þar, minnkar. Með þessum kerfum er einnig verið að mismuna enn meir íbúum landsins. Þeir, sem búa i þéttbýlinu fá greidda tannlæknisþjónustu, sem íbúar dreifbýlisins hafa varla tök á að notfæra sér. Einnig fara mestu fjármunirnir til að greiða fyrir trassana, sem hugsa illa um tennur sínar. Er því verið að verðlauna þá á kostnað hinna, sem betur hugsa um tann- heilsu sína. Þetta kerfi miðar ekki að því að fólk læri sjálft að hirða um tennur sínar, eins og regluleg þjónusta ungl- ingsáranna leitast við að gera. Með þessu er verið að bæta þjónustuna, þar sem hún er nú þegar orðin þolanleg á kostnað annarra lands- manna. Okkur finnst einnig, að hið opinbera eigi fyrst að hjálpa til að auka og gera þessa þjónustu fullkomnari fyrir böm og íbúa dreifbýlisins, en ekki byrja á því að eyða fjármunum í að greiða þjónustu, sem nú þegar er veitt og taka þar með ábyrgðina af viðhaldi tanna full- orðins fólks á sínar herðar. Ef hið opinbera ætlar að hefja afskipti af þessum mál- um, þarf að byrja strax á að ráða tannlækni (landstann- lækni) til að skipuleggja þau, með hliðsjón af reynslu annarra þjóða og yrði sérstök deild í Heilljrigðismála- i'áðuneytinu að annast þau. Einnig þarf að skapa starfsaðstöðu úti á landi og stofna embætti héi'aðstannlækna. 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.