Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Side 26

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Side 26
2.. Stjórnarfyrirkomulag: 1 stjórninni séu 5 meðlimir, auk Landlæknis eða full- trúa sem hann tilnefnir og forstöðumanns Tannlækna- deildar H.I., þessir tveir séu sjálfkjörnir. Af hinum 5 séu tveir tannlæknar. Stjórnarmeðlimirnir 5 séu kosnir á aðalfundi félagsins og að auki 3 varamenn. Aðalfundurinn kjósi jafnframt formann félagsins, en stjórnin kjósi varaformanninn. Stjórnin sé stai’fhæf ef 4 stjómarmeðlimir eru mættir. Séu atkvæði jöfn við atkvæðagreiðslu, hefur fomiað- urinn úrslitavaldið. 3.. Fundarhöld: Félagsfundir verði haldnir tvisvar til þrisvar ár hvert, en aðalfundur á tveggja ára fresti. Boðað verði til fund- ar með minnst tveggja vikna fyrirvara. 4.. Félagsgjald: Árgjaldið verði kr. fyrir einstaklinga, en kr. fyrir félög. Lífstíðarfélagsskapur kr. Reykjavík í nóvember 1971. F.h. undirbúningsnefndar, Óli A. Bieltved, yfirskólatannlæknir. 24

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.