Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Page 32

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Page 32
andi fjölda hæfilegan, en hver tegund hefur sinn ákveðna lit: STRINDBERGSBAKKAR Amalgambakkar 6 stk. Rótfyllingarhakkar 3 stk. Innlegg og krónu preparationir 3 stk. Kirurgiskir bakkar 2 stk. Parodontal kirurgi 1 stk. MÆHLUMSBAKKAR Kofferdambakki 1 stk. THÉNOT KASSETTUR: stærð 90x180x30 mm. Gangren meðferð 2 stk. Tannhreinsun 3 stk. Coronal vital amputationir 1 stk. Framtannafyllingar 4 stk. Val verkfæra í hvern kassa fer að sjálfsögðu eftir smekk tannlæknisins. Hafa ber þá hluti í bakkanum, sem nauðsynlegir eru við hverja aðgerð, en ekkert fram yfir yfir það. Verkfæri, sem notuð eru mjög sjaldan, ber að geyma amiars staðar, til þess að koma í veg fyrir, að bakkarnir séu yfirhlaðnir, en þá fer timi í að leita að réttum verkfærum í bakkanum. Notkun verkfærabakka er hagkvæm ef notað er að- stoðarfólk til að sjá um þá. Ef tannlæknirinn á sjálfur að þvo, dauðhreinsa og raða í bakkana er notkun þeirra hrein tímasóun. Heimildir: KILPATRICK: Work Simplification in dental Practice 2nd ed. Saunders 1969. STINAFF: Dental Practice Administration 3rd ed. Mosby 1968. 30

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.