Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Qupperneq 38
ræða, eru „subjectiv“ einkenni oftast væg. Sjúklingurinn
kvartar einatt um óljósan verk, tönnin getur verið við-
kvæm fyrir hitabreytingum og „periodontal abcessar“
eru alltíðir. En verki og óþægindi má oft rekja til sjúk-
legra breytinga (atropliy, necrosa), sem verða í tann-
kvikunni vegna smitunar fi’á stoðvef tannklofsins via
bicanales. Það er því ærin ástæða að huga vel að ástandi
tannkvikunnar, þegar um tannklofsbólgu er að ræða. Við
í’annsókn, sem fi’amkvæmd var af Seltzer et al. 1963 á 85
tönnum sýktum af tannklofsbólgu, en þar af voru 32
tannanna án tannátu eða fyllinga, fundust „patologiskai’“
breytingar í tannkvikunni í 94% rannsakaðra tanna.
KLINISK SKOÐUN
Svo sem kunugt er bi'cytist litur, foi'm og þéttleiki
tannholdsins mjög við sýkingu. Litur tannlioldsins vei’ð-
ur annai’legur og fylgir þeim séi'lega litaskala, sem ein-
kennandi er fyrir „óspesifiskar“ tannholdsbólgur. Fonn
„gingiva“ byltist, hvorttveggja gei’ist: eyðing og ofholdg-
un. „Papillae“ eyðast og hverfa og oft þykknar tannholds-
brúnin öll vegna truflunar (degenei-ation) áeðlilegumlífs-
hræringum í vefnum af völdum sýkingarinnar. Hin ldín-
iska rnynd, sem nú blasir við er sköi’ðótt, pylsulaga tann-
holdsbrún, sem týnt hefirmeðöllu hinumupprunalega, fín-
gei’ða, biologiska arkitektúr. Engu er líkara en tennumar
stígi upp úr beininu, tannhálsar afklæðast holdi sínu,
liin klíniska króna lengist og um síðir riðar tönnin til
falls. En sönnu mun nær, að þessai’i „uppi’isu“ tannanna
valdi fyrst og fremst hnignun og rýrnun stoðvefs þeiiTa,
liins mjúka og liarða vefs, af völdum bakteria.
Ofangreind lýsing á sjúkdómsmynd tannslíðurbólgu á
við, þegar bólgan er komin á hátt stig og' allt tannsettið
er meira eða minna undirlagt. Hin klíniska sjúkdóms-
greining (diagnosa) er þá auðveld. Könnun er að-
gengileg. Nota má „cyrettur“ (nr. 3—4 eða 9—10)
36