Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Qupperneq 43

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Qupperneq 43
hreinsun milli rótanna að öðrum kosti. Þegar rætur eru samvaxnar eins og oft á sér stað milli „palatinal“ rótar og annarrar hvorrar „buccalrótanna“, meðhöndlast tönnin sem tvíróta væri. Kirurgisk opnun á efri góms jöxlum er sjaldgæf. Odontomi eða hemisection. Aðgerð þessi er ekki óal- geng. Þegar jaxlinn er ekki nógu rótargleiður til þess að framkvæma megi kirurgiska opnun, er gripið til „odon- tomi“. Tönnin þarf að sitja föst í beini og vera heilleg. Vöntun á brúarstólpa er helzta ástæðan fyrir aðgerð þessari. Áður er tönnin rótarfyllt og síðan dyttað að krón- unni eftir því sem við á. Það sem ræður því, hvaða rót er fjarlægð, byggist á mati „endodontistans", „prostetiker“ og „periodontista“. Aðgengilegast er að fjarlægja „pala- tinalrót“, þegar um efrigómsjaxl er að ræða. Opnist bil milli „buccah’ótanna“, er auðvelt að halda því hreinu. En „palatinalrótin“ er sterkust rótanna og „buccalræturnar“ eru oft bognar og erfitt að rótfylla þær. Sé önnur hvor þeirra fjarlægð, er auðveldara að halda hreinu eftir að „mesiobuccal“ rótin er fjarlægð. Tanndráttur. Hin sjúka tönn er dregin, þegar ekki er hægt að eyða beinpoka og stuðla að myndun heilbrigðs tannholds og beinfestu, en þau eru tvö einkenni heil- brigðrar tannfestu. Eyðing beinpoka fer að sjálfsögðu fram með ýmsu móti. Við aðgerð á þriðja stigs tannklofsbólgu er bein ýmist slípað eða meitlað burt, en ákjósanlegust er þó „curettasje“-meðferð á beinpokum, þegar henni verður við komið. „Curettasje“ er nú mjög á dofinni með öll- um sínum tilbrigðum, en í sambandi við beinpoka er henni nokkuð þröngur stakkur skorinn — auk þess að vera nákvæm og vandasöm. Tannrótarflötur beinpok- ans er hreinskafinn og pokinn hreinsaður að öðru leyti, en ummál hans takmarkast mestmegnis af beinvef. Pok- inn fyllist síðan af „blóðkoagel“, sem breytist í beinvef og 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.