Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Síða 47
II. ÞING
SKANDINAVISK ORTODONTISK SELSKAP
var haldið dagana 25. og 26. júni 1971 að Hótel Loftleið-
um. Forseti þingsins var prófessor Þórður Eydal Magnús-
son, en aðrir í undirbúningsnefnd tannlæknarnir Ólöf
Helga Brekkan og Ólafur Björgúlfsson. Til þingsins
komu tæplega 100 manns frá Noregi, Danmörku, Sví-
þjóð, Finnlandi og Færeyjum, auk 14 þátttakenda ís-
lenzkra. Erlendir tannlæknar voru um 60, en íslenzkir
8. Gestir þingsins dvöldu á Hótel Loftleiðum, þar sem
þingið fór að öllu leyti fram. Heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneytið og Beykjavíkurborg buðu öllum þátttak-
endum til móttöku í Höfða við Borgartún, fimmtudags-
kvöldið 24. júní.
Geir Hallgrímsson borgarstjóri bauð gesti velkomna
með snjalli’i ræðu. Kynnti hann meðal annars fyi'ir gest-
um sögu Höfða, meðan gestir skáluðu i hanastéli, er fram
var borið af mikilli rausn. Að ræðu lokinni bauð boi’gar-
stjóri gestunx til léttrar máltíðar.
Með boi’garstjói'a var mætt frú hans auk nokkurra
hoi’gai'stai'fsmanna og kvenna þeirra.
Fyi'ir hönd Heilbi'igðis- og tryggingamálaráðuneytis-
ins var mættur Páll Sigurðsson læknir og í’áðuneytis-
stjói'i og frú hans auk skrifstofustjóra ráðuneytisins og
konu hans.
Heilbi’igðis- og tryggingamálai'áðuneytið og borgar-
stjói-n á mikla þökk og heiðxir skilinn fyrir ágætar mót-
tökur.
Þingstörf hófust í hinum glæsilega þingsal Hótel Loft-
leiða föstudaginn 25. júní kl. 10.00 með þvi að foi'seti
þingsins bauð gesti velkomna. Hann sagði meðal annars,
að S.O.S. lxefði þegar sanxxað tilvei'urétt sinn, með því
að tengja saman ortodontista á Norðurlöndunx, þar sem
45