Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Side 49

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Side 49
þeim gæfist kostur á að fylgjast með árangri nýjustu rannsókna á sinu sviði og nýjustu tækni innan tannrétt- inga og einnig auka persónuleg kynni þeirra, en allt þetta kæmi þeim sjálfum og sjúklingum þeirra til góða. Þórður kvaðst vona, að dvöl þeirra á Islandi yrði þeim liæði til gagns og gamans og sagði II. þing Skandinavisk Ort. Selskap sett. Hér á eftir fara störf þingsins, eins og þau birtust í dagskrá og eins og þau fóru fram að því fráskildu, að prófessor Pálmi Möller var fjarverandi vegna veikinda. 25. JUNI 1971 Aktive deltagere Kl. 10:00 Kongressen ábnes Professor Sigurður Þórarinsson fortæller om Islands geografi og historie. Kl. 10:30 -11:00 Kaffe Kl. 11:00 Birte Melsen, Árhus: „Den postnatale vækst af basis cranii hos macaca rhesus analys- eret med implantat metoden“. Kl. 11:30 Leif Linge, Skien: „Eksperimentell ossi- fikasjon av periodontal- membranen". Kl. 12:05 Bjöm U. Zachrisson & Sigrun Zachrisson, Oslo: „Kariesforekomst i re- lasion til munnhygiene under kjeveortopedisk behandling". Kl. 12:30 Kl. 12:30-1400 -14:00 Lunch Lunch — Modeopvisning Ledsagere Kl. 10:30-11:00 Kaffe Kl.: 11:00 City-Sightseeing 47

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.