Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Page 52

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Page 52
27. JUNI 1971 Kl.: 09:00 Heldagstur til Thing- vellir, Gullfoss, Geysir og Hveragerdi. Lunch pá Thingvellir. Það var einróma álit þingsins, að sérlega vel liafi til tekist með fyrirlestra, og jafnframt báru allir sérstakt lof á aðstöðu og þjónustu við þingið á Hótel Loftleiðum. Fyrirgreiðsla og umsjón ferðaskrifstofunnar „Sunnu“ var með ágætum. Allan þann tíma, sem þinggestir dvöldu hér, var ein- muna veðurblíða. Þótt örlítið blési í sameiginlegu ferð- inni austur, spillti það á engan hátt ánægjulegri stemn- ingu, sem ríkt liafði frá upphafi. Þannig lauk með ágætum liinu fyrsta tannlæknaþingi með erlendri þátttöku á Islandi. 50

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.