Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Qupperneq 53

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1971, Qupperneq 53
ÁVARP í tilefni útgáfu bráðabirgðadagskrár 36 :a móts Skandinavíska tannlæknafélagsins, sem halda á í Reykjavík í júnímánuði 1972. Góðir félagar. Skandinavíska tannlæknafélagið hyggst nú halda næsta tannlæknamót félagsins í Reykjavík á komandi sumri. Stjórn félagsins hefur, allt frá því er síðasta mót fé- lagsins fór fram í Stokkhólmi árið 1969, þar sem ákveð- ið var, að Island yrði næsti mótsstaður, unnið markvisst að öllum undirbúningi þessa tannlæknamóts, og notið til þess óskoraðs stuðnings allra þeirra félaga Tann- læknafélags Islands, er til hefur verið leitað. Eru þannig ýmsar nefndir i fullu starfi og önnum kafnar við að undirbúa og sinna hinum margvíslegustu verkefnum, er varða undirbúning og framkvæmd móts þessa, svo að allt megi sem bezt takast. Til þess að tryggja fjárhagslega afkomu þessa tann- læknamóts sem bezt, hefur stjórnin tvivegis leitað til Alþingis um nokkurn fjárstyrk. Félagið fékk engan ár- angur af viðleitni sinni í fyrra skiptið, en nú er ný um- leitan hefur verið lögð fram, vonumst við í stjórninni til þess, að liáttvirt fjárveitinganefnd Alþingis sjái sóma sinn í að styðja þetta eitt elzta norræna akademíska stéttarfélag með einhverri fjárupphæð, líkt og háttur hefur verið á hj á frændum vorum á hinum Norður- löndunum. Rektor Háskólans hefur verið svo hjálpsamur að leyfa afnot af húsakynnum Háskóla Islands þessa þrjá daga, sem mótið á að standa. Ber slíkt sannarlega að þakka. 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.