Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Blaðsíða 17
BÓKMENNTASKRÁ 1986
17
Alþjóðlegt bókaþing kvenna [2nd International Feminist Book Fair], Osló 21.-27.
6. : Páll Valsson: Kúgun er alltaf eins. (Þjv. 2.7.) [Viðtal við Vigdísi Grímsdótt-
ur.] -Hlutur fslands rýr-segir Vigdís Grímsdóttir, einn þátttakenda. (Mbl. 17.
7. ) [Viðtal.]
Alþýðuleikhúsið 10 ára. (Tom og Viv. [Leikskrá.] S. 11-18.) [M. a. skrá um verk-
efni og leikara frá upphafi.]
Amdam, Per. Bjprnson og Island, poesi eller politikk? (Nord. tidskr., s. 307-18.)
Andrés Björnsson. Töluð orð. Rv. 1985. [Sbr. Bms. 1985, s. 16.]
Ritd. Sigurbjörn Einarsson (Víðförli 3. tbl., s. 18), Steindór Steindórsson
(Heima er bezt, s. 241).
Anna Jeppesen. Hvernig getum við unnið með ljóð? (Skíma 2. tbl., s. 23-24.)
Anna Kristine Magnúsdóttir. Hvenær fæ ég rullu? Rætt við fimm leikara sem luku
námi frá Leiklistarskóla íslands vorið 1982. (Nýtt líf 3. tbl., s. 24-30.)
— „Líklega er veturinn farinn í fýlu.“ Sagt frá ljóðasamkeppni Stundarinnar okkar
og rætt við vinningshafann, Snæfríði Ingadóttur. (ABC 3. tbl., s. 48-49.)
— „Ástamál og spenna fyrir unglingana-jólasveinar ogfurðuverur fyrir börnin."
(Helgarp. 11. 12.) [Yfirlitsgrein um nýjar barna- og unglingabækur.]
— Svona vinna gagnrýnendur. (Helgarp. 11. 12.) [Viðtöl við Örn Ólafsson, Ey-
stein Sigurðsson, Jóhönnu Kristjónsdóttur, Gunnlaug Ástgeirsson og Árna
Bergmann.]
Ármann Halldórsson. Vísur. (Austri jólabl., s. 38-39.)
Arnaldur Indriðason. Erum komin til dvalar. Rætt við Pál Baldvin Baldvinsson
leikstjóra og annan af stofnendum Hins leikhússins. (Mbl. 16. 2.)
— Skal stofna Útflutningsmiðstöð íslenskra bókmennta? (DV 15. 5.) [Um þing
Rithöfundasambands fslands 10. 5.]
— Metnaður fyrir hönd leiklistarinnar. Rætt við Jón Viðar Jónsson leiklistarstjóra
um greinasafn Ólafs Jónssonar, Leikdómaogbókmenntagreinar. (DV11.12.)
Arndís Porvaldsdóttir. Leikfélag Fljótsdalshéraðs 20 ára. (Gálgás jólabl., s. 15-
16.)
Árni Bergmann. Menningarstefnan - vinstrimenn og hægri. (Þjv. 5.1.) [Lagt út af
ræðu Sigurðar A. Magnússonar: Nokkur vel valin orð við styrkveitingu (sjá
síðar) og Sigurðar Pálssonar á ráðstefnu B. í. L. 30. 11. 1985, sbr. Bms. 1985,
s. 33.]
— íslenskar bækur í útlöndum. (Þjv. 18. 5.) [Um þing Rithöfundasambands ís-
lands 10. 5.]
— Menningarnýjungar og vinstrimennska. í tilefni erindis dr. Arnar Ólafssonar á
rithöfundaþingi. (Þjv. 6. 7.) [Erindið birtist í Mbl. 22. 6.]
— Á öndverðri bókatíð. (Þjv. 23. 11., ritstjgr.)
Árni Björnsson. Þorrablót á íslandi. Rv. 1986. [Meðal efniseru .Þorrablótsvísur’,
s. 121-82, og ,Þorrabragir’, s. 183-217.]
Ritd. Páll Lfndal (DV 1. 12.), Sigurjón Björnsson (Mbl. 29. 11.), Steindór
Steindórsson (Heima er bezt, s. 298).
Árni Sigurjónsson. Islanningarna laser som aldrig förr - men inte bara böcker. Is-
landsk litteratur 1985. (Nord. tidskr., s. 185-89.)
2 — Dókmenntaskrá