Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Qupperneq 43
BÓKMENNTASKRÁ 1986
43
— Er það einleikið? Varnarræða mannkynslausnara og Gamli maðurinn og kven-
mannsleysið. (Frums. hjá Er það einleikið? í Gerðubergi 6. 12.)
Leikd. Auður Eydal (DV 15. 12.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 12. 12.),
Silja Aðalsteinsdóttir (Þjv. 10. 12.), Steinþór Ólafsson (Helgarp. 11. 12.).
Synge. John M. Kappinn að vestan. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. (Leikrit,
flutt í Útvarpi 25. 9.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 27. 9.).
Jóhanna Sveinsdóttir. “Geng í skrokk á sjálfum mér“ - segir Böðvar Guðmundsson
um ljóðabók sína, Vatnaskil. (Helgarp. 15. 5.) [Viðtal.]
— Þráinn Karlsson heldur upp á þrjátíu ára leikafmæli sitt með því að stofna eins
manns leikhús. (Helgarp. 4. 9.)
Ólafur Gíslason. Er það einleikið, Þráinn? (Þjv. 7. 12.) [Viðtal við Þráin Karlsson
leikara.]
ÓlafurJónsson. Af hverjuekkiséra Jón? (Ó. J.: Leikdómarogbókmenntagreinar.
Rv. 1986, s. 23-26.) [Leikdómur um Skollaleik, sbr. Bms. 1976, s. 25.]
Stórkostleg sýning. (DV 16. 12., undirr. Sigrún.) [Lesendabréf.]
DAGUR SIGURÐARSON (1937- )
Dagur. Fyrir Laugavegsgos. Rv. 1985. [Sbr. Bms. 1985, s. 47.]
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 28. 2.), örn Ólafsson (DV 10. 3.).
Sjá einnig4: Örn Ólafsson. Ljóð.
DAVÍÐ ODDSSON (1948- )
ÁrniÞórarinsson. Æskuminningfrá Selfossi. (Mannlíf 5. tbl., s. 8.) [Stutt viðtal við
höf. sem undanfari smásögu eftir hann í ritinu.]
GullveigSœmundsdóttir. „BorgDavíðs." (Nýtt líf 2. tbl., s. 4-15.) [Viðtal viðhöf.]
DAVÍÐ STEFÁNSSON (1895-1964)
Sálir Jónanna. Höfundar: Ingibjörg Hjartardóttir, Sigrún Óskarsdóttir og Unnur
Guttormsdóttir. (Frums. hjá Hugleik á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9, 9. 5.)
[Verkið er lauslega tengt Gullna hliðinu.]
Leikd. Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 15. 5.), Jóhann Hjálmarsson
(Mbl. 13. 5.), JónDaníelsson (Alþbl. 16. 5.), Júlíus J. Daníelsson (Norðurslóð
4. 7.), Sverrir Hólmarsson (Þjv. 14. 5.).
Gunnar Stefánsson. Fundið kvæði um Svarfaðardal. (Norðurslóð 16. 12.) [Um
Heimþrá.]
Helga Jóna Sveinsdóttir. Fræðimannsíbúð í Davíðshúsi. (Dagur 10. 10.) [Leitað
álits forráðamanna.]
Helgi Skúli Kjartansson. Farandsveinar og daladætur. Lfkt og ólíkt hjá Davíð og
Jóhanni. (Lesb. Mbl. 15. 11.)
HuldaÁ. Stefánsdóttir. Skáldið frá Fagraskógi. (H. Á. S.: Minningar. 2. Rv. 1986,
s. 241-53.)
Ólafur Jónsson. Bein í nefi. (Ó. J.: Leikdómarogbókmenntagreinar. Rv. 1986, s.
27-30.) [Leikdómur um Gullna hliðið, sbr. Bms. 1976, s. 26.]