Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Blaðsíða 21
BÓKMENNTASKRÁ 1986
21
— Aö lesa ljóð og skilja. Athugun á niðurstöðu grunnskólaprófs. (Skíma 2. tbl.,
s. 25-27.)
Fáeinorðumíslensksjónvarpsleikrit. (Mbl. 23.1., undirr. V. G.) [Lesendabréf.]
Felix Bergsson. Ævintýraferð til Finnlands. (Leiklistarbl. 1. tbl., s. 12-13.) [Um
ferð unglingaleikhópsins Veit mamma hvað ég vil? á leiklistarhátíð ungs fólks
í Finnlandi.]
Filippía Kristjánsdóttir. Ekki nóg að raða orðunum lóðrétt á blað. (Mbl. 22. 11.)
[Lesendabréf um ísl. dægurlagatexta, þar sem tekið er undir við Guðmund
Guðmundarson í Mbl. 4. 11.]
Flosi Ólafsson. Vikuskammtur af rithöfundaraunum. (Þjv. 14. 12.) [Skopþáttur.]
„Fólkið velur og hafnar.“ í heimsókn hjá Leikfélagi Akureyrar og rætt við Signýju
Pálsdóttur. (Við sem fljúgum 1. tbl., s. 18-21.)
G. Pétur Matthíasson. Hún verður að ná sér í karlmann. (Helgarp. 10. 7.) [Viðtal
við Ásdísi Skúladóttur leikkonu.]
— „Mér líður vel þegar ég er búinn með sögu“ - segir hið unga skáld Sindri Freys-
son í samtali við HP. (Helgarp. 17. 7.)
Gestur. íslenskur fróðleikur gamall og nýr. 3. Gils Guðmundsson safnaði efninu.
Rv. 1986.
Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 10. 12.), Sigurjón Björnsson (Mbl. 29.
11.).
Gísli Kristjánsson. Bara kjarkmenn gera kvikmyndir. Rætt við Guðbrand Gíslason
um stöðu kvikmyndagerðar. (DV 13. 2.)
— Kvikmyndagerð er draumurinn - segir Sigurður Hróarsson, sjónvarpsmaður
með meiru. (DV 8. 11.) [Viðtal.]
Gt'sli G. Marteinsson og Kristján Kristinsson. Menn klipu sig í punginn. Viðtal við
Sigurð Sigurjónsson leikara. (Blanda 1. tbl., s. 8-10.)
Gísli Sigurgeirsson. „Leiklistin hefur alltaf blundað í mér.“ Rætt við Guðrúnu
Marinósdóttur leikkonu. (Dagur 23. 4.)
Góð bók er gulli betri. (Mbl. 7. 1., undirr. Bókamaður.) [Lesendabréf.]
Guðbergur Bergsson. Sæta liðið sýnir stjórnmálaandlit sitt. (TMM, s. 267-72.)
[Ritað í tilefni af stuðningsyfirlýsingu nokkurra listamanna við Davíð Oddsson
í borgarstjórnarkosningum.] - Önnur skrif af sama tilefni: Guðmundur Magn-
ússon: Er sumar stjórnmálatíðinda í vændum? (Mbl. 7.6.)- Útvarpsþátturinn
í loftinu: „Hrikalegur munnsöfnuður" um listamennina sem studdu Davíð
Oddsson. (Mbl. 7. 6.) [Sagt frá útvarpsviðtali við Pórarin Eldjárn.] - Árni
Bergmann: Að mæla meðborgarstjóranum. (Þjv. 15.6.)-Örn Ólafsson: Lista-
menn og flokkur „mannsins". (Helgarp. 26. 6.) - Indriði G. Þorsteinsson:
„Frelsiðer systirbókmenntanna.“ (Mbl. 5.7.) — Páll Valsson: Klippt ogskorið.
(Þjv. 8. 7.)
— Island ist ein kleines Land, weitab von anderen Völkern. (Die Horen 3. h., s.
9-12.)
Guðmundur Rúnar Agnarsson. Karl Óskarsson. Ný kynslóð kvikmyndagerðar-
manna, úr auglýsinga-ogmúsíkmyndbandabransanum. (Ung 1. tbl., s. 60-63.)
[Viðtal við K. Ó.]