Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Qupperneq 63
BÓKMENNTASKRÁ 1986
63
Sigurdur Nordal. Tyrkja-Gudda. (S. N.: Mannlýsingar. 1. Rv. 1986, s. 356-69.)
[Birtist fyrst í Skírni 1927.]
— Hallgrímur Pétursson og Passíusálmarnir. (Sama rit, s. 371-434.) [Birtist fyrst
í samnefndu riti 1970.]
Sveinbjörn Beinleinsson. Leppalúðakvæði og annar veraldlegur kveðskapur eftir
Hallgrím Pétursson, sem bendir til að hann hafi verið glaðlyndur og ekki alltaf
með hin alvarlegustu yrkisefni á vörunum. (Lesb. Mbl. 24. 12.)
Vigdís Finnbogadóttir. „Tákn þess sem er ennþá meira og stærra en sérhvert hús.“
(Mbl. 28. 10.) [Ávarp forseta íslands við vígslu Hallgrímskirkju.]
Porleifur Kr. Guðlaugsson. Passíusálmarnir og þjóðin. (Mbl. 31. 1.) [Lesendabréf
í tilefni af samnefndri þáttaröð í Útvarpi.]
Hugleiðing. (Tíminn 30. 10.) [Ritað aðfaranótt vígslu Hallgrímskirkju 26. 10.]
Sjá einnig 5: MagnÚS Þór Jónsson. Passíusálmarnir.
HANNES HAFSTEIN (1861-1922)
Kristján Albertsson. Hannes Hafstein. Ævisaga. 1-3. Rv. 1985. [Sbr. Bms. 1985, s.
65.]
Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 206).
Björg Einarsdóttir. Meðal bestu landsins barna. (B. E.: Úr ævi og starfi íslenskra
kvenna. 3. Rv. 1986, s. 34-67.) [Um Kristjönu Hafstein, móður höf.]
Jón Þ. Þór. Hannes P. Hafstein. (J.!'. Þ.: Saga ísafjarðar. 2. Félags- og menningar-
saga 1867-1920. ísaf. 1986, s. 277-79.)
HANNES PÉTURSSON (1931- )
Hannes Pétursson. Hemvist vid havet. [Heimkynni við sjó.] Dikter av Hannes
Pétursson. Tolkningar: Inge Knutsson. Stockholm 1986. [,Hannes Pétursson'
eftir þýð., s. 5-11.]
Ritd. Par-Yngve Andersson (Nerikes Allehanda 20. 9.), Astrid Backström
(Norrlandska Socialdemokraten 2. 12.), Ingela Brovik (Helsingborgs Dagblad
22. 9.), Inger Dahlman (Norrköpings Tidningar - Östergötlands Dagblad 26.
9.), Anna-Lena Rosander (Smálandsposten 9. 10.), Ingvar Wahlén (Hallands-
posten 14. 10.), Henrik Williams (Östra Smáland 9. 12.).
SlGURÐUR MagnÚSSón. Æviminningar læknis. Hannes Pétursson annaðist útgáf-
una. Rv. 1985. [Sbr. Bms. 1985, s. 65.]
Ritd. Helgi Skúli Kjartansson (Helgarp. 30. 1.).
Lasker-Schuler, ELSE. Mánaturninn. Ljóð. Hannes Pétursson þýddi. Rv. 1986.
[.Eftirmálsorð' þýð., s. 47-52.]
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 16. 12.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 21.
12.), Örn Ólafsson (DV 19. 12.).
Kvöldstund með listamanni - Hannes Pétursson. Umsjónarmenn: Árni Sigurjóns-
son og Örnólfur Thorsson. (Flutt í Sjónvarpi 23. 4.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 26. 4.).
Hannes Pétursson. Heima á Nesi. Fáeinar vísur og sagnir. Til vinar míns og út-