Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Blaðsíða 113
BÓKMENNTASKRÁ 1986
113
ÞORSTEINN MARELSSON (1941- )
Ólafur Ormsson. „Hvernig í fjandanum sem ég fer að því fjárhagslega." (Mbl. 2.
8.) [Viðtal við höf.]
ÞORSTEINN MATTHÍASSON (1908- )
PORSTEINN MatthÍASSON. f annríki fábreyttra daga. 1. Ak. 1986. [Viðtöl við
fimmtán einstaklinga.]
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 3. 12.), Kristján frá Djúpalæk (Dagur 8. 12.),
Pétur Þ. Ingjaldsson (DV 22. 12.), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s.
450-51).
ÞORSTEINN STEFÁNSSON (1912- )
Thorsteinn StefáNSSON. Men det koster. Humlebæk 1986. [Formáli, s. 5-6,
undirr. Icelandic World Literature.]
Ritd. Claus Grymer (Kristeligt Dagblad 8. 3.), Grethe Rostbpll (Jyllands-
Posten 18. 3.).
ÞÓRUNN ELFA MAGNÚSDÓTTIR (1910- )
ÞÓRUNN Elfa MaGNÚSDÓTTIR. Á leikvelli lífsins. Rv. 1985. [Sbr. Bms. 1985, s.
110.]
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 7. L), Jón úr Vör (DV 13. 5.), Steindór
Steindórsson (Heima er bezt, s. 241).
ÞÓRUNN MAGNEA MAGNÚSDÓTTIR (1945- )
Marivaux. Pierre de. Tvöföld ótryggð. Þýðandi: Þórunn Magnea Magnúsdótt-
ir. (Leikrit, flutt í Útvarpi 4. 1.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 7. L).
Kristín Ólafsdóttir. Fannst Guð skapvondur. Rætt við Þórunni Magneu Magnús-
dóttur leikkonu um kaþólskuna. (Þjv. 3. 8.)
ÞÓRUNN SIGURÐARDÓTTIR (1944- )
Árni Ibsen. „Höfundur verður að nýta þau tækifæri sem gefast." Samtal um leikrit-
un. (Þjóðl. Leikskrá 38. leikár, 1986-1987, 7. viðf. (í smásjá), s. [7-18].)
Brynja Tomer. Uppgjör við líf og starf. (Mbl. 30. 12.) [Viðtal við höf.]
Friðrik Pór Guðmundsson. „Margslungin eins og verkið sjálft." (Helgarp. 30.12.)
[Viðtal við Önnu Kristínu Arngrímsdóttur, sem leikur Dúnu í leikriti höf., í
smásjá.]
Ólafur Gíslason. Þegar leikhúsvinnan er nautn. Arnar Jónsson og Anna Kristín
Arngrímsdóttir segja frá leikritinu í smásjá. (Þjv. 24. 12.) [Viðtal.]
Páll Valsson. Leikverk er lífshætta. (Þjv. 26. 10.) [Viðtal við höf.]
Signý Pálsdóttir. Viss blanda af klikkun og skynsemi. (Nýtt líf 7. tbl., s. 38-44.)
Þorsteinn J. Vilhjálmsson. í smásjá Þórunnar. (DV 18. 12.) [Viðtal við höf.]
8 — Bókmenntaskrá