Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Qupperneq 38
38
EINAR SIGURÐSSON
ARNRÚN FRÁ FELLI, sjá GUÐRÚN TÓMASDÓTTIR
ÁSGEIR JAKOBSSON (1919- )
ÁSGEIR Jakobsson. Einars saga Guðfinnssonar. [2. pr.] Hf. 1985.
Ritd. Jón Þ. Þór (Skírnir, s. 324-27).
ÁSGEIR ÞÓRHALLSSON (ÁSGEIR HVÍTASKÁLD) (1954- )
Eiríkur Jónsson. „Sjónvarpið getur ekki hafnað verkinu" - segir Ásgeir Hvítaskáld
um nýtt sjónvarpsleikrit. (DV 3. 7.) [Stutt viðtal.]
Guðrún Jónsson. „Það er jafn mikið mál að selja bók og að skrifa hana.“ (Hin
svarta list 1. tbl., s. 78-80.) [Viðtal við höf.]
Jónína Leósdóttir. Inni í mér brennurboðskapur. HP-viðtal viðÁsgeirHvítaskáld,
sem gefist hefur upp á skáldsöguritun og hyggst snúa sér að handritagerð fyrir
sjónvarp og leikhús. (Helgarp. 13. 3.)
ÁSRÚN MATTHÍASDÓTTIR (1956- )
Sjá 4: Sólrún Geirsdóttir.
ÁSTA SIGURÐARDÓTTIR (1930-71)
Dagný Kristjánsdóttir. Myndir. (TMM, s. 168-82.) [Um Dýrasögu.]
Freyr Pormóðsson. Ásta er engin tískubóla. (Vikan 24. tbl., s. 11.)
Matthías Viðar Sœmundsson. Götustelpan. Eða tilraun til túlkunar. (TMM, s. 148-
62.)
Steingrímur St. Th. Sigurðsson. Ásta og Líf og list. (TMM, s. 163-67.)
AUÐUNN BLÖNDAL (1936- )
Auðunn Blöndal. Ég drekk ekki í dag. Skáldsaga byggð á sönnum atburðum.
Ak. 1986.
Ritd. Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 11. 12.), Kristján frá Djúpalæk (Dagur
19. 12.).
AUÐUR HARALDS (1947- )
AUÐUR Haralds. Baneitrað samband á Njálsgötunni. Rv. 1985. [Sbr. Bms. 1985,
s. 43.]
Ritd. Guðríður Lillý Guðbjörnsdóttir (TMM, s. 389-92).
— Elías á fullri ferð. Rv. 1985.
Ritd. Jenna Jensdóttir (Mbl. 8. 1.), Sölvi Sveinsson (Helgarp. 23. 1.).
— Elías. Magga og ræningjarnir. Rv. 1986.
Ritd. Hildur Hermóðsdóttir (DV 16. 12.), Jenna Jensdóttir (Mbl. 23. 12.).
Anna Sigríður Guðmundsdóttir. Elías kraftaverkamaður. (TMM, s. 344-48.) [Um
Elías (1983), Elías í Kanada (1984) og Elías á fullri ferð (1985); Valdís Óskars-
dóttir er meðhöf. að fyrstu bókinni. ]
Elías erallt það sem mig langaði tilað vera, þegarég varlítil. (Mbl. 21.12.) [Viðtal
við höf.]