Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Síða 70
70
EINAR SIGURÐSSON
INDRIÐI ÞÓRKELSSON Á FJALLI (1869-1943)
Sigurður Nordal. Indriöi Þórkelsson á Fjalli. (S. N.: Mannlýsingar. 3. Rv. 1986, s.
324-28.) [Birtist fyrst í Lesb. Mbl. 15. 10. 1939.]
INDRIÐI G. ÞORSTEINSSON (1926- )
IndriðiG. Þorsteinsson. Vafurlogar. Rv. 1984. [Sbr. Bms. 1984, s. 56,ogBms.
1985, s. 71.]
Ritd. Henry Kratz (World Literature Today, s. 122).
— Átján sögur úr álfheimum. [Smásögur.] Rv. 1986.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 23. 12.), Eysteinn Sigurðsson (Tfminn 17. 12.),
Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 21. 12.).
— Land og synir. (Kvikmynd, sýnd í Sjónvarpi 1. 1.)
Umsögn Gísli Sigurgeirsson (Dagur 3. 1.).
— Land og synir. (Sýnd í sænska sjónvarpinu 29. 7.)
Umsögn Gösta Forsström (Upsala Nya Tidning 31. 7.), Alf Halldin (Göte-
borgs-Posten 29. 7.), Johan Markwall (Aftonbladet 29.7.), Marianne Schvarcz
(Aftonbladet 30. 7.), Annika (Vasterbygden 1. 8.), óhöfgr. (Röster i radioTV
30. tbl.), óhöfgr. (Aftonbladet 29. 7.), óhöfgr. (Sydsvenska Dagbladet Snall-
posten 29. 7.).
Grein í tilefni af sextugsafmæli höf.: Andrés Kristjánsson (Tíminn 18. 4.).
Atli Magnússon. „Þetta var fagurt lið.“ Rætt við Indriða G. Þorsteinsson sextugan
um blöð og blaðamenn fyrr og nú. (Tíminn 20. 4.)
Egill Sigurgeirsson. Um Kjarvalsbækur Indriða G. Þorsteinssonar. (Mbl. 14. 6.)
[Lesendabréf.]
Erlingur Davíðsson. Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur. (E. D.: Aldnir hafa
orðið. 15. Ak. 1986, s. 9-55.) [Viðtal við höf.]
Gunnar Stefánsson. Sjónarhóll sögumanns. Athugasemdir um sögur Indriða G.
Þorsteinssonar. (Andvari, s. 104-13.)
Illugi Jökulsson. „Skáldskapurinn er eins konar álfheimar." (Mbl. 21. 12.) [Viðtal
við höf.]
Jóhanna Sveinsdóttir. Mikill marghyggjumaður. (Helgarp. 18. 12.) [Viðtal við
höf.]
INGIBJÖRG HARALDSDÓTTIR (1942- )
DOSTOJEVSKÍ, FJODOR. Fávitinn. Skáldsaga í fjórum hlutum. Fyrra bindi. Ingi-
björgHaraldsdóttirþýddi. Rv. 1986.
Ritd. ÁrniBergmann (Þjv. 22.11.), IngunnÁsdísardóttir(Helgarp. 11. 12.),
örn Ólafsson (DV 15. 12.).
Illugi Jökulsson. Hugmyndin er að lýsa hinum fullkomna manni. Fyrra bindi Fávit-
ans eftir Dostoévskí komið út á íslensku. (Mbl. 16. 11.)
INGIBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR (1925- )
INGIBJÖRG SlGURÐARDÓTTIR. Höll hamingjunnar. Ak. 1985. [Sbr. Bms. 1985, s.
72.]