Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Qupperneq 18
18 EINAR SIGURÐSSON
Ásdís Haraldsdóttir. Við erum rétt að byrja. Tveir stjórnarmenn í Veit mamma
hvað ég vil? teknir tali. (Mbl. 2. 11.)
Ásgeir Hvítaskáld. Tyggjóílðnó. (Mbl. 14. 11.) [Leikhúsrabb.]
Ásgrimur Gíslason. Vísnaþáttur Skinfaxa. (Skinfaxi 1. tbl., s. 38; 2. tbl., s. 27; 3.
tbl., s. 26; 5. tbl., s. 21.)
Ásta Magnúsdóttir. Litla leikfélagið. (Faxi 1982, s. 78-80,152-53,168-71.) [Rakin
er saga Litla leikfél. í Garðinum.]
Ástin er sterkasta aflið. Við erum bæði rómantísk. Stundum kjánalega rómantísk.
(Heimsmynd 2. tbl., s. 78.) [Stutt viðtal við hjónin Egil Ólafsson leikara og
tónlistarmann og Tinnu Gunnlaugsdóttur leikkonu.]
Ástráður Eysteinsson. Þankar í kringum þýðingar. Ásamt andsvörum við ádrepu
Einars Kárasonar og Skírnisgrein Sigfúsar Daðasonar. (TMM, s. 18-27.) [Sbr.
Bms. 1985, s. 19og32.]
Atli Heimir Sveinsson. Vandamál óperugerðar. (Mbl. 20. 7.)
Auður Eydal. Eftirminnilegir leiksigrar. (DV 21. 2.) [Ávarp við afhendingu menn-
ingarverðlauna DV til Guðrúnar Gísladóttur leikkonu.]
— Litið til baka yfir leiklistarár. (DV 15. 3.)
Baldur Hjaltason. „Ég held að góður kvikmyndatökumaður verði einnig að vera
góður kvikmyndagerðarmaður." Menningarverðlaunahafi DV í kvikmyndum,
Karl Óskarsson, tekinn tali. (DV 1.3.)
Baldur Ragnarsson. Stílfræði. Rv. 1985. [Sbr. Bms. 1985, s. 17.]
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 15. 1.).
Benedikt Blöndal. Leikfélag Blönduóss í leikför til Norðurlanda vorið 1985.
(Húnavaka, s. 255-62.) [f ferðinni sýndi félagið Skugga-Svein.]
Besti vinur ljóðsins 28. 5., - skrif af því tilefni: Jóhanna Sveinsdóttir (Helgarp. 22.
5.).
Birgir Stefánsson. Vísnahorn Austurlands. (Austurland 9. 1., 13. 2.)
Birtir til í leikhúslífi Hafnfirðinga. (Alþbl. Hafnarfj. 26. 9.) [M. a. viðtal við Sig-
rúnu Valbergsdóttur.]
Bjarki Bjarnason. Grátt er leikinn legsteinninn. (Vikan 7. tbl., s. 38-39.) [Greinar-
höf. segir frá leit sinni að legsteini Konráðs Gíslasonar í Assistentakirkjugarð-
inum í Kh.]
— Að pæla í moldinni. Bóndinn og leikarinn Leifur Hauksson í HP-viðtali.
(Helgarp. 26. 6.)
— Sumum finnst ég vera skrítinn. Spjallað við altmúligmanninn Ketil Larsen.
(Helgarp. 10. 7.)
Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. „Enn um órímuð ljóð.“ Grein eftir Bjarna frá
Hofteigi í tilefni Porpsins eftir Jón úr Vör, skrifuð við upphaf deilna um „atóm-
skáldskap". (Pjv. 6. 7.) [Birtist áður í Þjv. 1.3. 1947.]
Bjarni Einarsson. Om Jón Eggertsson, Antikvitetskollegiets islandske agent. Et
trehundredeársminde. (Gardar 15 (1984), s. 5-20.)
BjartmarHannesson. Vísnaþáttur. (Röðull 2. tbl., s. 37; 4. tbl., s. 14; 7. tbl.,s. 12.)
Björg Einarsdóttir. Töfrasproti leiklistar. (B. E.: Úr ævi ogstarfi íslenskra kvenna.