Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Síða 18

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Síða 18
18 EINAR SIGURÐSSON Ásdís Haraldsdóttir. Við erum rétt að byrja. Tveir stjórnarmenn í Veit mamma hvað ég vil? teknir tali. (Mbl. 2. 11.) Ásgeir Hvítaskáld. Tyggjóílðnó. (Mbl. 14. 11.) [Leikhúsrabb.] Ásgrimur Gíslason. Vísnaþáttur Skinfaxa. (Skinfaxi 1. tbl., s. 38; 2. tbl., s. 27; 3. tbl., s. 26; 5. tbl., s. 21.) Ásta Magnúsdóttir. Litla leikfélagið. (Faxi 1982, s. 78-80,152-53,168-71.) [Rakin er saga Litla leikfél. í Garðinum.] Ástin er sterkasta aflið. Við erum bæði rómantísk. Stundum kjánalega rómantísk. (Heimsmynd 2. tbl., s. 78.) [Stutt viðtal við hjónin Egil Ólafsson leikara og tónlistarmann og Tinnu Gunnlaugsdóttur leikkonu.] Ástráður Eysteinsson. Þankar í kringum þýðingar. Ásamt andsvörum við ádrepu Einars Kárasonar og Skírnisgrein Sigfúsar Daðasonar. (TMM, s. 18-27.) [Sbr. Bms. 1985, s. 19og32.] Atli Heimir Sveinsson. Vandamál óperugerðar. (Mbl. 20. 7.) Auður Eydal. Eftirminnilegir leiksigrar. (DV 21. 2.) [Ávarp við afhendingu menn- ingarverðlauna DV til Guðrúnar Gísladóttur leikkonu.] — Litið til baka yfir leiklistarár. (DV 15. 3.) Baldur Hjaltason. „Ég held að góður kvikmyndatökumaður verði einnig að vera góður kvikmyndagerðarmaður." Menningarverðlaunahafi DV í kvikmyndum, Karl Óskarsson, tekinn tali. (DV 1.3.) Baldur Ragnarsson. Stílfræði. Rv. 1985. [Sbr. Bms. 1985, s. 17.] Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 15. 1.). Benedikt Blöndal. Leikfélag Blönduóss í leikför til Norðurlanda vorið 1985. (Húnavaka, s. 255-62.) [f ferðinni sýndi félagið Skugga-Svein.] Besti vinur ljóðsins 28. 5., - skrif af því tilefni: Jóhanna Sveinsdóttir (Helgarp. 22. 5.). Birgir Stefánsson. Vísnahorn Austurlands. (Austurland 9. 1., 13. 2.) Birtir til í leikhúslífi Hafnfirðinga. (Alþbl. Hafnarfj. 26. 9.) [M. a. viðtal við Sig- rúnu Valbergsdóttur.] Bjarki Bjarnason. Grátt er leikinn legsteinninn. (Vikan 7. tbl., s. 38-39.) [Greinar- höf. segir frá leit sinni að legsteini Konráðs Gíslasonar í Assistentakirkjugarð- inum í Kh.] — Að pæla í moldinni. Bóndinn og leikarinn Leifur Hauksson í HP-viðtali. (Helgarp. 26. 6.) — Sumum finnst ég vera skrítinn. Spjallað við altmúligmanninn Ketil Larsen. (Helgarp. 10. 7.) Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. „Enn um órímuð ljóð.“ Grein eftir Bjarna frá Hofteigi í tilefni Porpsins eftir Jón úr Vör, skrifuð við upphaf deilna um „atóm- skáldskap". (Pjv. 6. 7.) [Birtist áður í Þjv. 1.3. 1947.] Bjarni Einarsson. Om Jón Eggertsson, Antikvitetskollegiets islandske agent. Et trehundredeársminde. (Gardar 15 (1984), s. 5-20.) BjartmarHannesson. Vísnaþáttur. (Röðull 2. tbl., s. 37; 4. tbl., s. 14; 7. tbl.,s. 12.) Björg Einarsdóttir. Töfrasproti leiklistar. (B. E.: Úr ævi ogstarfi íslenskra kvenna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.