Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Blaðsíða 48
48 EINAR SIGURÐSSON
„Pað kom sér vel fyrir mig hve Eskfirðingar verða gamlir.“ (Tíminn 17. 8.) [Viðtal
við höf.]
Sjá einnig 5: Þorgeir Þorgeirsson. Illugi Jökulsson.
EINAR ÓL. SVEINSSON (1899-1984)
Minningargrein um höf. [sbr. Bms. 1984, s. 39, og Bms. 1985, s. 51]: Þórir Kr.
Þórðarson (Árb. Háskóla íslands 1982-1984. Rv. 1986, s. 87-88).
EIRÍKUR LAXDAL (1743-1816)
Porsteinn Antonsson. Úr sögu Ólafs Þórhallasonar. (Lesb. Mbl. 24.12.) [Inngang-
ur að Sækonuþætti, kafla úr sögunni, sem valinn er til birtingar.]
ELÍAS MAR (1924- )
ElÍas Mar. Það var nú þá. Smásögur. Rv. 1985.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 18.1.), Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 17.4.), Ing-
unn Ásdísardóttir (Helgarp. 10. 4.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 12. 2.), Stein-
dór Steindórsson (Heima er bezt, s. 297), Örn Ólafsson (DV 22. 10.).
Sjáeinnig3: ÞJÓÐVILJINN (1936- ). Sigurður Á. Friðþjófsson. Þarftu.
ELÍSABET ÞORGEIRSDÓTTIR (1955- )
ElÍsabet ÞorgeirsdóTTIR. í sannleika sagt. Lífssaga Bjarnfríðar Leósdóttur.
Rv. 1986.
Ritd. Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 18. 12.), Jóhanna Kristjónsdóttir
(Mbl. 10. 12.), Sigurdór Sigurdórsson (DV 22. 12.), Össur Skarphéðinsson
(Þjv. 10. 12.).
Magdalena Schram. „Hún gerir allt í kringum sig skemmtilegt." (Vera 5. tbl., s.
32.) [Viðtal við höf.)
Sjá einnig 4: Jóhanna Sveinsdóttir. í.
ELLA DÓRA ÓLAFSDÓTTIR (1944- )
Ella Dóra ÓLAFSDÓTTlR.Tröllagil ogfleiri ævintýri. Ak. 1985. [Sbr. Bms. 1985,
s. 51.]
Ritd. Jón úr Vör (DV 24. 3.).
EMIL THORODDSEN (1898-1944)
Sjá 5: JÓN Thoroddsen (1818-68).
ERLA, sjá GUÐFINNA ÞORSTEINSDÓTTIR
ERLA ÞÓRDÍS JÓNSDÓTTIR (1929- )
Erla ÞórdÍs Jónsdóttir. Maldað í móinn. Rv. 1985. [Sbr. Bms. 1985, s. 52.]
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 21.2.), Guðrún Þorsteinsdóttir (Mbl. 15.
1).