Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Blaðsíða 55
BÓKMENNTASKRÁ 1986
55
Sigríður Halldórsdóttir. Braskarar og jarðníðingar. Guðný Halldórsdóttir kvik-
myndagerðarmaður í HP-viðtali. (Helgarp. 17.4.)
— „Pakklát fyrir að hafa lent hér.“ Samtal við Martien Coucke, en Stella í orlofi
erþriðja íslenska kvikmyndin sem hún hljóðsetur. (Helgarp. 30. 10.)
Vilborg Davíðsdóttir. „Stella er jákvæð reykvísk kona.“ Rætt við Guðnýju Hall-
dórsdóttur handritshöfund. (Þjv. 19. 10.)
Vilborg Einarsdóttir. Orlofið hennar Stellu á hvíta tjaldinu. Rætt var við Eddu og
Ladda skömmu fyrir nýafstaðna frumsýningu. (Mbl. 19. 10.)
Þröstur Haraldsson. Grínið verður að bíta pínulítið. (Þjóðlíf 4. tbl., s. 34-36.) [Um
Stellu í orlofi - viðtal við höf. og leikstjóra.]
Finnst þér dóttir þín fyndin? (Helgarp. 23.10.) [Viðtal við Auði Laxness um Stellu
í orlofi.]
Staðið í ströngu með Stellu í orlofi. (Mbl. 20. 7.) [Viðtal við aðstandendur kvik-
myndarinnar.]
Stella í orlofi eða Ása í fríi. (Mannlíf 6. tbl., s. 32-35.)
Víkverji skrifar. (Mbl. 11. 11.) [Um Stellu í orlofi.]
Sjá einnig 4: SigurðurÁ. Friðþjófsson. Sumarverkin hafin; Sigurður Valgeirsson.
GUÐRÚN [ÁRNADÓTTIR] FRÁ LUNDI (1887-1975)
Ólafur Jónsson. Líf í dal. (Ó. J.: Leikdómar og bókmenntagreinar. Rv. 1986, s.
218-26.) [Ritdómur um Dalalíf, 1. b., sbr. Bms. 1983, s. 49.]
Sjá einnig 4: Ólína Þorvarðardóttir.
GUÐRÚN ÁSMUNDSDÓTTIR (1935- )
Guðrún ÁsmundsdÓttir. Upp með teppið, Sólmundur! Höfundar: Guðrún
Ásmundsdóttir, J. L. Heiberg, Holger Drachmann, Karl Ágúst Úlfsson o. fl.
(Frums. hjá L. R. 19. 9.)
Leikd. Auður Eydal (DV22.9.), Gunnar Stefánsson (Tíminn23. 9.), Gunn-
laugur Ástgeirsson (Helgarp. 25. 9.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 21. 9.),
Sverrir Hólmarsson (Þjv. 24. 9.).
Árni Bergmann. Trúin var honum ekki eins og að ganga inn í annað hús. (Þjv. 9.
2.) [Viðtal við höf.]
Gísli Kristjánsson. Afskaplega ljúfur karl, hann Sólmundur. (DV 4. 10.) [Viðtal
við Guðmund Ólafsson leikara um hlutverk hans í Upp með teppið, Sólmund-
ur.]
Guðrún Ásmundsdóttir. Ávitfortíðarinnar. (L. R. Leikskrá90. leikár, 1986-87,3.
viðf. (Upp með teppið, Sólmundurl), s. [6-7].)
Svavar A. Jónsson. “Kaj Munk var ekkert elsku marnma." Rætt við Guðrúnu Ás-
mundsdóttur leikkonu. (Mbl. 9. 2.)
Leikritið um Kaj Munk guðsþjónusta í leikformi. Rætt við Guðrúnu Ásmundsdótt-
ur leikkonu. (Mbl. 28. 12.)
Með Biblíuna á bögglabera. Leikhús í Hallgrímskirkju. (Mbl. 12. 12.) [Viðtal við
höf.]