Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Blaðsíða 33
BÓKMENNTASKRÁ 1986
33
— Furðulegt skítkast eða óskilgreint skapvonskuraus. Nýtt líf fjallar um hlutverk
gagnrýnandans og leitar svara hjá rithöfundum og gagnrýnendum. (Nýtt líf 3.
tbl., s. 99-104.) [Rætt við tvo gagnrýnendur og tvo höfunda.]
Vigdís Gunnarsdóttir. í hendingum. (Nafni 1. tbl., s. 7.) [Vísnaþáttur.]
Vigdís Sveinbjörnsdóttir. Leikfélag Fljótsdalshéraðs er orðið 20 ára. (Austri
jólabl., s. 20.) [Viðtal við Guðmund Steingrímsson, formann félagsins.]
Vilborg Dagbjartsdóttir. Frá draumi til draums. (TMM, s. 64-69.) [Um ljóðin Arin
líða eftir Gest Pálsson og Söknuð eftir Jóhann Jónsson.]
Vilborg Davíðsdóttir. Eins og vítamínsprauta. Rætt við hjónin Sigríði Þorvalds-
dóttur leikkonu og Lárus Sveinsson trompetleikara um Grikklandsdvöl þeirra
síðastliðið ár. (Þjv. 27. 7.)
Vísnaþáttur. (Húni, s. 69-73.)
Vísnaþáttur. (Snæf. fréttabl. 12. 2., 6. 3., 16. 4.)
Wenn das Eisherz schlágt. Islandische Nachkriegsliteratur, Kunst und Kultur.
Hrsg. von Franz Gíslason, Sigurdur A. Magnússon und Wolfgang Schiffer. 224
s. [3. h. 1986 af vestur-þýska tímaritinu Die Horen.]
Woods, LeighA. Strengthofcharacterinfusescitystages. (Newsfrom lceland 118.
tbl. 1985.) [Um tvær sýningar hjá L. R., Gísl og Fjöreggið.]
Yngvi Kjartansson. „Fell helst fyrir mikilli dramatík." (Dagur 7. 2.) [Viðtal við
Signýju Pálsdóttur, fráfarandi leikhússtjóra Leikfél. Ak.]
Þjóðleikhúsið 35 ára. Rv. 1986. 240 s. [.Formáli’ eftir Árna Ibsen, s. 7-8; ,Ekki
bara hús. Þjóðleikhúsið í þrjátíu ár' eftir Ólaf Jónsson, s. 11-53; .Verkefni
Þjóðleikhússins. Frá 23. apríl 1970 til 25. apríl 1985’, s. 57-206; einnigeruskrár
um starfsmenn leikhússins, fjölda sýninga o. fl.; margar myndir eru í ritinu.]
Þórarinn Hjartarson. Vísurnar hennar „Gömlu". (Norðurslóð 21. 1.) [Um Hólm-
fríði Benediktsdóttur (1840-1930).]
Þorbjörg Magnúsdóttir. Leikfélagasamband Vestfjarða. (Leiklistarbl. 1. tbl., s. 21.)
Þórhallur Ásmundsson. „Þá var stemmningin að fara í leikhús eins og núna að fara
í sólarlandaferð." (Dagur 21. 11.) [Viðtal við Hauk Þorsteinsson, formann
Leikfél. Sauðárkróks.]
Þórhildur Þorleifsdóttir. Menningarstefna hvað? ... (Þjv. 2. 2.) [Greinarhöf. tekur
hlut fjölmiðla til umræðu.]
Þórir Steingrímsson. Á hvaða slóðum. (DV 6. 2.) [Vísað er til greinar Þórhildar
Þorleifsdóttur: Menningarstefna hvað? .... í Þjv. 2. 2.]
Þórir Stephensen. Þórey Hansen og Þjóðsagan hennar. (Lesb. Mbl. 24. 12.) [Sagan
heitir Gildi spilanna.]
Þorsteinn Antonsson. Sjáendur og utangarðsskáld. Rv. 1985. [Sbr. Bms. 1985, s.
36.]
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 2. 8., leiör. 6. 8.), Eysteinn Sigurðsson (Tím-
inn 21. 3.), Örn Ólafsson (DV 13. 3.).
— Hvað er útgáfufeyra? Svar frá Þorsteini Antonssyni. (DV 20. 3.) [Aths. við rit-
dóm Arnar Ólafssonar um Sjáendur og utangarðsskáld í DV 13. 3.]
Þorsteinn frá Hamri. Lesniál um leirburð. (Þjv. 13. 7.) [Um tungutakoghugsunar-
hátt á ofanverðri tuttugustu öld.]
3 - Bókmenntaskrá