Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1987, Blaðsíða 44
44
EINAR SIGURÐSSON
Sigurður Nordal. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Minningarorð. (S. N.: Mann-
lýsingar. 3. Rv. 1986, s. 232-37.) [Birtist fyrst í Félagsbréfi AB 1964.]
— Litið í gömul bréf. (Sama rit, s. 238-43.) [Birtist fyrst í ritinu Skáldið frá Fagra-
skógi 1965.]
Sveinn Guðjónsson. „Við erum áhugaleikfélag í hraðri þróun." Hugleikur sýnir
„Sálir Jónanna” á Galdraloftinu. (Mbl. 11.5.) [Stutt viðtal við Bjarna Ingvars-
son leikara.]
örn Ólafsson. Davíðshús - skáldahús. (Dagur 15. 7.)
DÓRA STEFÁNSDÓTTIR (1955- )
DóraStefánsdóttir. Breiðholtsstrákur í vetrarvist. Sagafyrir börn ogunglinga.
Ak. 1986.
Rild. Helga Einarsdóttir(Þjv. 17.12.), Kristján fráDjúpalæk (Dagur2.12.).
Sjá einnig 4: Stefán Sœmundsson.
EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR (1952- )
Edda BjöRGVInsdÓttir og HlÍn AgnarsdÓTTIR. Láttu ekki deigan síga, Guð-
mundur. Söngtextar: Þórarinn Eldjárn og Anton Helgi Jónsson. (Frums. hjá
Leikfél. Hornafj. 10. 1.)
Leikd. Ásgeir Gunnarsson (Eystrahorn 30. L).
Anna Kristine Magnúsdóttir. Fæekki kikk út úrþvíað vera þekkt... (Nýtt lff4. tbl.,
s. 19.) [Viðtal við höf.]
EÐVARÐ INGÓLFSSON (1960- )
Eðvarð IngÓLFSSön. Sextán ára í sambúð. Rv. 1985. [Sbr. Bms. 1985, s. 48.]
Ritd. Örn Ólafsson (Þjóðlíf 2. tbl„ s. 68-69).
— Ástarbréf til Ara. Skáldsaga. Rv. 1985.
Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 10. 12.), Hrafn Jökulsson (Þjv. 12. 12.),
Jenna Jensdóttir (Mbl. 6. 12.), Sölvi Sveinsson (Helgarp. 18. 12.).
Anna Kristine Magnúsdóttir. Maður hefði hrunið niður á Hellissandi. (Helgarp.
11. 12.) [Viðtal við höf.]
Hjörleifur Sveinbjörnsson. Mitt áhugasvið ekkert endilega tengt unglingum. (Mið-
ill 5. tbl., s. 15-17.) [Viðtal við höf.|
J. Kristján Guðmundsson. „Hamingja mín veltur ekki á jólabókaflóöinu.“ (Mbl. 9.
11.) [Viðtal við höf.]
Jóhanna Margrét Einarsdóttir. „Ég hef alla tíð haft þörf fyrir að tjá mig.“ (Vikan
42. tbl.,s. 36.) [Viðtal við höf.]
„Svo lánsamur að hafa alltaf nóg fyrir stafni.“ (Tíminn 21. 12.) [Stutt viðtal við
höf. ]
EINAR BENEDIKTSSON (1864-1940)
Eysteinn Sigurðsson. Áður óþekkt vísa fundin eftir Einar Benediktsson. (Tíminn
4. 9.)